Af álfum
Ferðalangur í fögrum mó
Með skotthúfuna og mjóa skó
Bráðum skellur á húmið grátt,
Vita máttu að hug minn átt,
þú hug minn átt,
þú hug minn átt.
Fennir ofan í farin veg,
Ofankoman er ægileg,
En þér er borið það í blóð
Að finna aftur týnda slóð,
Týnda slóð, já,
Týnda slóð.
Þegar ljósin dofna heimi í,
þegar jörðin nötrar af þrumugný,
þá mun lýsa upp gegnum myrkvaský
Fagurt stjarnanna regn.
Ó, um álfabyggð,
í gegnum bergrisanna rann,
ó, hátt um fögur fjöll
Fer kveðjan mín
Frá hulduheimum til þín.
Ekki ertu með klæðin dýr,
Heldur virðist þinn kostur rýr,
En enginn máttugri krafta ber
En þá sem þú berð í hjarta þér,
í hjarta þér,
í hjarta þér.
Þegar ljósin dofna heimi í,
þegar jörðin nötrar af þrumugný,
þá mun lýsa upp gegnum myrkvaský
Fagurt stjarnanna regn
Ó, um álfabyggð,
í gegnum bergrisanna rann,
ó, hátt um fögur fjöll
Fer kveðjan mín
Frá hulduheimum til þín.
Um álfabyggð,
í gegnum bergrisanna rann,
ó, hátt um fögur fjöll
Fer kveðjan mín
Frá hulduheimum til þín.
Ferðalangur í fögrum mó
Með skotthúfuna og mjóa skó.
Þú hverfur mínum sjónum brátt,
En vita máttu að hug minn átt,
þú hug minn átt, þú hug minn átt.
Með skotthúfuna og mjóa skó
Bráðum skellur á húmið grátt,
Vita máttu að hug minn átt,
þú hug minn átt,
þú hug minn átt.
Fennir ofan í farin veg,
Ofankoman er ægileg,
En þér er borið það í blóð
Að finna aftur týnda slóð,
Týnda slóð, já,
Týnda slóð.
Þegar ljósin dofna heimi í,
þegar jörðin nötrar af þrumugný,
þá mun lýsa upp gegnum myrkvaský
Fagurt stjarnanna regn.
Ó, um álfabyggð,
í gegnum bergrisanna rann,
ó, hátt um fögur fjöll
Fer kveðjan mín
Frá hulduheimum til þín.
Ekki ertu með klæðin dýr,
Heldur virðist þinn kostur rýr,
En enginn máttugri krafta ber
En þá sem þú berð í hjarta þér,
í hjarta þér,
í hjarta þér.
Þegar ljósin dofna heimi í,
þegar jörðin nötrar af þrumugný,
þá mun lýsa upp gegnum myrkvaský
Fagurt stjarnanna regn
Ó, um álfabyggð,
í gegnum bergrisanna rann,
ó, hátt um fögur fjöll
Fer kveðjan mín
Frá hulduheimum til þín.
Um álfabyggð,
í gegnum bergrisanna rann,
ó, hátt um fögur fjöll
Fer kveðjan mín
Frá hulduheimum til þín.
Ferðalangur í fögrum mó
Með skotthúfuna og mjóa skó.
Þú hverfur mínum sjónum brátt,
En vita máttu að hug minn átt,
þú hug minn átt, þú hug minn átt.
Credits
Writer(s): Karl Olgeir Olgeirsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.