OJJ
Korrikorriró, jó, það er kyrrð, ég er mjó
Og má þess vegna fara í mínípils og hælaskó
Pilsner og vítamínpillur í pallíetukjól
Can á fóninn, kann hann ljónin að svæfa undir blárri sól, ó
En svo ég geri langa sögu stutta, sumir vaka en ég sef
Dreymi, dreymi, ég er ein í stórum heimi og ég fer
Að fara, fara, fara, fara, gengur að mér og ég kveð
Er það? Ert það þú eða er það ég?
Stundum þá líður mér svo tómri að orðin flækjast fyrir mér
Þau fara fram og aftur, fyrir, yfir, undir, upp og niður
Skilur einhver en samt virðist allt svo skítt eitthvað hjá þér, yeah
Myndirðu
Myndirðu gera það ef þú bara mættir, þá
Myndirðu synda burt og aldrei koma aftur, farið á stundinni
Og á sundinu gætir þú stífnað og sokkið
Myndirðu
Ég er svo ein
Ég er svo tilgerðaleg og sjálfsmeðvituð að ég dey
Sýni mig, þá sér mig enginn, ég fel mig, þá verð ég full
Mig klæjar undir allri ábyrgð en get ekkert orða bundist, ojj
Og svo hvað
Plánetur hreyfast í hringi og ég kyngi alltaf
Ég hringi oft og enginn svarar nema suma betri daga
Segi ég "Halló, pabbi, halló, mamma, plís ekki fara, aaa"
Ég er á uppleið og mér leiðist
Og má þess vegna fara í mínípils og hælaskó
Pilsner og vítamínpillur í pallíetukjól
Can á fóninn, kann hann ljónin að svæfa undir blárri sól, ó
En svo ég geri langa sögu stutta, sumir vaka en ég sef
Dreymi, dreymi, ég er ein í stórum heimi og ég fer
Að fara, fara, fara, fara, gengur að mér og ég kveð
Er það? Ert það þú eða er það ég?
Stundum þá líður mér svo tómri að orðin flækjast fyrir mér
Þau fara fram og aftur, fyrir, yfir, undir, upp og niður
Skilur einhver en samt virðist allt svo skítt eitthvað hjá þér, yeah
Myndirðu
Myndirðu gera það ef þú bara mættir, þá
Myndirðu synda burt og aldrei koma aftur, farið á stundinni
Og á sundinu gætir þú stífnað og sokkið
Myndirðu
Ég er svo ein
Ég er svo tilgerðaleg og sjálfsmeðvituð að ég dey
Sýni mig, þá sér mig enginn, ég fel mig, þá verð ég full
Mig klæjar undir allri ábyrgð en get ekkert orða bundist, ojj
Og svo hvað
Plánetur hreyfast í hringi og ég kyngi alltaf
Ég hringi oft og enginn svarar nema suma betri daga
Segi ég "Halló, pabbi, halló, mamma, plís ekki fara, aaa"
Ég er á uppleið og mér leiðist
Credits
Writer(s): Salka Valsdottir, Edvard Oliversson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.