Næsta
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta
Svo við sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta
Við segjum annað en meinum hitt
Engar menganir í landið
Elska samt skólann minn
kaupum allskonar fínt
í Costco fyrir kennara
við erum best í starfræði
það voru fullt af lúsum
Svo við kveðjum skólann
þarf nokkuð að bæta?
Til hvers ertu hérna
Við flokkum ekki pappa og plast
Eða hverskonar drasl
Við upphefjum vont fólk og allskonar pakk
Höldum fyrir augun og sjáum ekki það slæma
Gerum siðlausa hluti en hey bannað að dæma
Skammdegisþunglyndið er gefins, gefins
þannig förum inn á b5, b5*
Kerfið það er gallað veistu það, veistu það
Ég hef aldrei farið inn á b5
Ég er enginn föðurlandssvikari
Plís tökum gagnrýni
Ég hata ekki landið mitt
Við þurfum bara að breyta til
Allt er gott í hófi og ég vona innilega
Að við gerum samfélagið eins og það í raun á að vera
Ekki senda fólk úr landi og hvað þá börn
Hjálpum fíklum ekki setja þá á göturnar veistu það
Og í þetta skipti ekki tala um breytingar gerum þær
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Hey, þetta er eins og öll kveðjulög
ekkert er sökkað, enginn sökkar og Guð er ekki til
En jú það var margt frekar flott
Eins og þegar ég fékk blóm
það var nokkuð gott
Saman erum sterkari
Saman erum nettari
Sundruð erum heimskari
Og verðum aftur hluti af Noregi
Nei ég meina Danmörku
Árið var gott þó ég þyrfti að læra
Áfengi fór í búðir og við reistum tívolí á Flúðir
Löggan hætti að lemja fólk
Og við keyptum minna dóp
Og við héldum þrisvar jól
það er skólaslit
það er skólaslit
Allir út að hlaupa
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta
Svo við sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta
Við segjum annað en meinum hitt
Engar menganir í landið
Elska samt skólann minn
kaupum allskonar fínt
í Costco fyrir kennara
við erum best í starfræði
það voru fullt af lúsum
Svo við kveðjum skólann
þarf nokkuð að bæta?
Til hvers ertu hérna
Við flokkum ekki pappa og plast
Eða hverskonar drasl
Við upphefjum vont fólk og allskonar pakk
Höldum fyrir augun og sjáum ekki það slæma
Gerum siðlausa hluti en hey bannað að dæma
Skammdegisþunglyndið er gefins, gefins
þannig förum inn á b5, b5*
Kerfið það er gallað veistu það, veistu það
Ég hef aldrei farið inn á b5
Ég er enginn föðurlandssvikari
Plís tökum gagnrýni
Ég hata ekki landið mitt
Við þurfum bara að breyta til
Allt er gott í hófi og ég vona innilega
Að við gerum samfélagið eins og það í raun á að vera
Ekki senda fólk úr landi og hvað þá börn
Hjálpum fíklum ekki setja þá á göturnar veistu það
Og í þetta skipti ekki tala um breytingar gerum þær
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Hey, þetta er eins og öll kveðjulög
ekkert er sökkað, enginn sökkar og Guð er ekki til
En jú það var margt frekar flott
Eins og þegar ég fékk blóm
það var nokkuð gott
Saman erum sterkari
Saman erum nettari
Sundruð erum heimskari
Og verðum aftur hluti af Noregi
Nei ég meina Danmörku
Árið var gott þó ég þyrfti að læra
Áfengi fór í búðir og við reistum tívolí á Flúðir
Löggan hætti að lemja fólk
Og við keyptum minna dóp
Og við héldum þrisvar jól
það er skólaslit
það er skólaslit
Allir út að hlaupa
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Sjáumst á því næsta, næsta
Kannski bætum okkur þá
Við viljum gera betur, betur
En við sitjum alltaf hjá
Við virðumst ekki læra, læra, læra
Svo við sjáumst á því næsta, næsta, næsta.
Credits
Writer(s): Thormodur Eiriksson, Gudrun Yr Eyfjoerd Johannesdottir, Kristinn Oli Haraldsson, Johannes Damian Patreksson, Kolbeinn Sveinsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.