Fjallaloft (Live)
Hvað er þessi blíða nema ruglun reyta
ljóss og logns sem varir alltof stutt?
Og hvað er þessi jökull nema bleyta
sem bráðnar innan skamms og gufar upp?
Lóuparið lúkkar vel á heiðinni og veit það.
Leyfist mér að játa
að ég er leiður á þeim strax?
Og löppum sínum óþolandi gæsir beita
á íronískan máta,
beggja vegna sólarlags.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
Höglum hæfðar rjúpur ropa: "Hneit þar,"
á byssum gyrta böðla,
sem hrökkva þá í kút.
Jú, lóuparið lúkkar vel, en því er ekki að neita
að það var eitthvað annað sem dró mig hingað út.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
ljóss og logns sem varir alltof stutt?
Og hvað er þessi jökull nema bleyta
sem bráðnar innan skamms og gufar upp?
Lóuparið lúkkar vel á heiðinni og veit það.
Leyfist mér að játa
að ég er leiður á þeim strax?
Og löppum sínum óþolandi gæsir beita
á íronískan máta,
beggja vegna sólarlags.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
Höglum hæfðar rjúpur ropa: "Hneit þar,"
á byssum gyrta böðla,
sem hrökkva þá í kút.
Jú, lóuparið lúkkar vel, en því er ekki að neita
að það var eitthvað annað sem dró mig hingað út.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
Þú elskar fjöllin.
Þú elskar fjallaloft.
Þú ert ekki svöng, ekki þreytt,
fersk og leiðist ekki neitt.
Credits
Writer(s): Magnus Tryggvason Eliassen, Magnus Trygvason Eliassen, Andri Olafsson, Daniel Fridrik Bodvarsson, Steingrimur Karl Teague
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.