Vúlkan

Undir spegisléttu yfirborði vatnsins
býr hann - á meðal rótanna

Þar sem trén verða þúsund ára gömul
sér hann - og gengur úr skugga um að allt sé

Hann verndar skóginn
og verndar vatnið

Og er droparnir vatnið gára hvílist hann
- vitandi að umhverfið sig nærir

Hann verndar skóginn
og verndar vatnið

Þú verður að sleppa takinu



Credits
Writer(s): Einar Teitur
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link