Brotnar Myndir
Ég horfi út um gluggann minn
Í snjónum frosin slóð
Einhver er að hvísla hljótt
Mér náttúrunnar ljóð
Ég hugsa um þig og lífið mitt
Er litast ég um hér
Skuggar minnar fortíðar
Nú horfnir eru mér
Ég gef þér rósir
Allan heiminn ef ég má
Ég gef þér lífið mitt
Svo bros þitt, ég fái að sjá
Ég hlusta á þig sofa vært
Þögnina djúpu hér
Ég sé gamlar myndir
Svart hvítar myndir af þér
Hvað verður um okkur nú
Mun tíminn lækna öll sár
Hvernig sem öllu ætlað er
Skal ég kyssa burt þín tár
Ég gef þér rósir
Allan heiminn ef ég má
Ég gef þér lífið mitt
Svo bros þitt, ég fái að sjá
Í snjónum frosin slóð
Einhver er að hvísla hljótt
Mér náttúrunnar ljóð
Ég hugsa um þig og lífið mitt
Er litast ég um hér
Skuggar minnar fortíðar
Nú horfnir eru mér
Ég gef þér rósir
Allan heiminn ef ég má
Ég gef þér lífið mitt
Svo bros þitt, ég fái að sjá
Ég hlusta á þig sofa vært
Þögnina djúpu hér
Ég sé gamlar myndir
Svart hvítar myndir af þér
Hvað verður um okkur nú
Mun tíminn lækna öll sár
Hvernig sem öllu ætlað er
Skal ég kyssa burt þín tár
Ég gef þér rósir
Allan heiminn ef ég má
Ég gef þér lífið mitt
Svo bros þitt, ég fái að sjá
Credits
Writer(s): Jökull Jörgensen
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.