Svo birti aftur til (feat. Jóna Alla)

Drunur í draumi
Dagur um nótt
Silgdu á straumi
Engum var rótt

Holrúm í hjarta
Hitinn um allt
Skýið hið svarta
Úti var svalt

Eldur í hjarta, öll sem eitt
Hiti í æðum, allt svo breytt
Aftur sólin kom með yl
Svo birti aftur til
Svo birti aftur til
Það birtir alltaf aftur til

Sprunga í steini
Starði á mig
Loginn úr leyni
Hugsa um þig

Sárið það stækkar
Streymdi í kaf
Fólki þá fækkar
Farið á haf

Eldur í hjarta, öll sem eitt
Hiti í æðum, allt svo breytt
Aftur sólin kom með yl
Svo birti aftur til
Svo birti aftur til
Það birtir alltaf aftur til

Eldur í hjarta, öll sem eitt
Hiti í æðum, allt svo breytt
Aftur sólin kom með yl
Svo birti aftur til
Svo birti aftur til
Það birtir alltaf aftur til

Eldur í hjarta, öll sem eitt
Hiti í æðum, allt svo breytt
Aftur sólin kom með yl
Svo birti aftur til
Svo birti aftur til
Það birtir alltaf aftur til



Credits
Writer(s): ólafur Harðarson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link