Bernskan
Ó, manstu enn árin
er indæl gleði bjó
í okkar ungu hjörtum
og aldrei burtu fló
er vetrar byljir buldu
við byggðum hús úr snjó
Ó, manstu er við öll
okkar þorpi frá
skutumst út á skauta
hve skemmtilegt var þá
tjörnin undir ísi
eins og spegilgljá
Ó, manstu kyrrlát kvöld
er komið sumar var
og allir léku yfir
og engum leiddist þar
nú geymast mér í minni
myndir bernskunar
Ó, manstu allt sem að
ungan kætti hug
er ímyndunaraflið
ákaft þreytti flug
þeim ævintýraheimi
ég aldrei gleymi
Ó, manstu allt sem að
ungan kætti hug
er ímindunaraflið
ákaft þreitti flug
nú geymast mér í minni
myndir bernskunar
er indæl gleði bjó
í okkar ungu hjörtum
og aldrei burtu fló
er vetrar byljir buldu
við byggðum hús úr snjó
Ó, manstu er við öll
okkar þorpi frá
skutumst út á skauta
hve skemmtilegt var þá
tjörnin undir ísi
eins og spegilgljá
Ó, manstu kyrrlát kvöld
er komið sumar var
og allir léku yfir
og engum leiddist þar
nú geymast mér í minni
myndir bernskunar
Ó, manstu allt sem að
ungan kætti hug
er ímyndunaraflið
ákaft þreytti flug
þeim ævintýraheimi
ég aldrei gleymi
Ó, manstu allt sem að
ungan kætti hug
er ímindunaraflið
ákaft þreitti flug
nú geymast mér í minni
myndir bernskunar
Credits
Writer(s): Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson, Asgeir Einarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.