Hvað er ástin?
Brotlent voru orðin mín
Úr huga mínum náðu flugi
Auð öll mín blöð
En vængi veitti fegurð þín
Svo blaðsíður nú fylla tugi
Úr hjartans slög
Nú flugtaks bíða orð í röð
Hvað er ástin?
Ört hún breytist
Ekki hik' ef þér hún veitist
Hvað mun verða?
Óvíst er
Æskan fyrr en varir þverr
Eilíf ást
Svo skammt að til þín sást
Þú fórst svo brátt
En ó, hvað við flugum hátt
Þó svo að við tímans höf
Sest nú hafi þúsund sólir
Ég skrifa um
Um þig og það sem áður var
Ástina og leyndardóminn
Við lifum enn
Í sögum lifum öllum enn
Í sögum lifum öllum enn
Hvað er ástin?
Ört hún breytist
Ekki hik' ef þér hún veitist
Hvað mun verða?
Óvíst er
Æskan fyrr en varir þverr
Eilíf ást
Svo skammt að til þín sást
Þú fórst svo brátt
En ó, hvað við flugum hátt
En ó, hvað við flugum hátt
En ó, hvað við flugum hátt
Úr huga mínum náðu flugi
Auð öll mín blöð
En vængi veitti fegurð þín
Svo blaðsíður nú fylla tugi
Úr hjartans slög
Nú flugtaks bíða orð í röð
Hvað er ástin?
Ört hún breytist
Ekki hik' ef þér hún veitist
Hvað mun verða?
Óvíst er
Æskan fyrr en varir þverr
Eilíf ást
Svo skammt að til þín sást
Þú fórst svo brátt
En ó, hvað við flugum hátt
Þó svo að við tímans höf
Sest nú hafi þúsund sólir
Ég skrifa um
Um þig og það sem áður var
Ástina og leyndardóminn
Við lifum enn
Í sögum lifum öllum enn
Í sögum lifum öllum enn
Hvað er ástin?
Ört hún breytist
Ekki hik' ef þér hún veitist
Hvað mun verða?
Óvíst er
Æskan fyrr en varir þverr
Eilíf ást
Svo skammt að til þín sást
Þú fórst svo brátt
En ó, hvað við flugum hátt
En ó, hvað við flugum hátt
En ó, hvað við flugum hátt
Credits
Writer(s): Karl Olgeir Olgeirsson, Fridrik Dor Jonsson, Jon Ragnar Jonsson, Gudrun Yr Eyfjoerd Johannesdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.