Hljóða Nótt
Hljóða nótt er allt sem áður var
Átti fley en man ei lengur hvar
Flúinn, farinn, hvað er sagt og séð
Satt er vont ef lygi fylgir með
Reysir sverð og skjöld
Ljóða nótt er allt sem áður var
Átti skrín en man ekki hvar
Lurkum laminn, heimtar bæn og bón
Brotinn loforð gefa daufan tón
Bæði heit og köld
Góða nótt er allt sem áður var
Átti gull en man ekki hvar
Hvar er trúin sem á fætur fer
Faðir heimsins viltu hjálpa mér
Trú mun veitast völd
Hljóða nótt er allt sem áður var
Átti gersemi en ekki þar
Flúinn, farinn, hvað er sagt og séð
Sumt var gott en annað fylgdi með
Reysir sverð og skjöld
Sumt var gott en annað fylgdi með
Reysir sverð og skjöld
Átti fley en man ei lengur hvar
Flúinn, farinn, hvað er sagt og séð
Satt er vont ef lygi fylgir með
Reysir sverð og skjöld
Ljóða nótt er allt sem áður var
Átti skrín en man ekki hvar
Lurkum laminn, heimtar bæn og bón
Brotinn loforð gefa daufan tón
Bæði heit og köld
Góða nótt er allt sem áður var
Átti gull en man ekki hvar
Hvar er trúin sem á fætur fer
Faðir heimsins viltu hjálpa mér
Trú mun veitast völd
Hljóða nótt er allt sem áður var
Átti gersemi en ekki þar
Flúinn, farinn, hvað er sagt og séð
Sumt var gott en annað fylgdi með
Reysir sverð og skjöld
Sumt var gott en annað fylgdi með
Reysir sverð og skjöld
Credits
Writer(s): Gudmundur Jonsson, Asgeir Einarsson, Julius Robertsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.