Ævintýrin Framundan

Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Er á drauma bílnum mínum, á Delorean
Kem úr framtíðinni, sexþúsund og fjögur tán
Er á tímavél, kominn tilbaka um nokkur ár
Langt á undan mínum samtíma, hér er ég; halló
Tekið vel á móti, smákökur i teboði
Gæti hugsað mér að vera hér að eilífu
Elti kanínu niður gatið á bakvið tréð
Dett ofan í holuna
Sekk ofan í leðursætið
Ég er dáleiddur af ástinni, ég fylgist með
Uppí sófa að kúra, horf á sjónvarpið
Ég er stutt frá því að sofna, engin athygli
Leyfi mér að dotta, langar leiðir inn í draumalandið
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Er staðinn upp en held mér sé að dreyma
Ætli þetta sé eins og að vera heima?
Yfir borgina, í skýjunum, ég flýg
Ævisaga mín er bíomynda líf
Lífið mitt er bio mynd
Ég hlakka til að horfa á sjálfan mig á skjánnum eftir nokkra mánuði
Ekki lengur í kansas, ég er í draumalandinu
Heyri í ykkur kalla á mig, en ég er allt of langt í burtu
Svo hátt uppi ég svíf
Hjá stjörnunum ég skín
Svo hátt uppi ég svíf
Hjá stjörnunum ég skín
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan



Credits
Writer(s): Mio Hognason
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link