Ævintýrin Framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Er á drauma bílnum mínum, á Delorean
Kem úr framtíðinni, sexþúsund og fjögur tán
Er á tímavél, kominn tilbaka um nokkur ár
Langt á undan mínum samtíma, hér er ég; halló
Tekið vel á móti, smákökur i teboði
Gæti hugsað mér að vera hér að eilífu
Elti kanínu niður gatið á bakvið tréð
Dett ofan í holuna
Sekk ofan í leðursætið
Ég er dáleiddur af ástinni, ég fylgist með
Uppí sófa að kúra, horf á sjónvarpið
Ég er stutt frá því að sofna, engin athygli
Leyfi mér að dotta, langar leiðir inn í draumalandið
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Er staðinn upp en held mér sé að dreyma
Ætli þetta sé eins og að vera heima?
Yfir borgina, í skýjunum, ég flýg
Ævisaga mín er bíomynda líf
Lífið mitt er bio mynd
Ég hlakka til að horfa á sjálfan mig á skjánnum eftir nokkra mánuði
Ekki lengur í kansas, ég er í draumalandinu
Heyri í ykkur kalla á mig, en ég er allt of langt í burtu
Svo hátt uppi ég svíf
Hjá stjörnunum ég skín
Svo hátt uppi ég svíf
Hjá stjörnunum ég skín
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Er á drauma bílnum mínum, á Delorean
Kem úr framtíðinni, sexþúsund og fjögur tán
Er á tímavél, kominn tilbaka um nokkur ár
Langt á undan mínum samtíma, hér er ég; halló
Tekið vel á móti, smákökur i teboði
Gæti hugsað mér að vera hér að eilífu
Elti kanínu niður gatið á bakvið tréð
Dett ofan í holuna
Sekk ofan í leðursætið
Ég er dáleiddur af ástinni, ég fylgist með
Uppí sófa að kúra, horf á sjónvarpið
Ég er stutt frá því að sofna, engin athygli
Leyfi mér að dotta, langar leiðir inn í draumalandið
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Er staðinn upp en held mér sé að dreyma
Ætli þetta sé eins og að vera heima?
Yfir borgina, í skýjunum, ég flýg
Ævisaga mín er bíomynda líf
Lífið mitt er bio mynd
Ég hlakka til að horfa á sjálfan mig á skjánnum eftir nokkra mánuði
Ekki lengur í kansas, ég er í draumalandinu
Heyri í ykkur kalla á mig, en ég er allt of langt í burtu
Svo hátt uppi ég svíf
Hjá stjörnunum ég skín
Svo hátt uppi ég svíf
Hjá stjörnunum ég skín
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin framundan
Ég sit hér að hugsa
Um allar góðu stundirnar
Á margt eftir ólifað
Tilbúinn i ævintýrin sem að eru framundan
Credits
Writer(s): Mio Hognason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.