Það bera sig allir vel
Mér var litið út um gluggann
Sá að laufin voru fokin út á haf
Lægðirnar að tikka inn
Og færa okkur öll á bólakaf
Á lofti svifu fuglarnir mót frelsinu
Því ekkert heftir þá
Ég fékk mér meira kaffi
Hellti upp á nýja skammta' af eftirsjá
Við ætluðum að hittast manstu
Auðvitað fékkst hvergi stund í það
Einhvern veginn skorti bæði tilefni
Og réttan fundarstað
Öllum þessum tæknivædda tíma
Urðu minningar að bráð
Þær týndust ein og ein
Og voru horfnar þegar betur var að gáð
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Þá lifir ljósið inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Veturinn mun enda þegar
Vorið flæðir inn um gluggana
Þú veist að þegar sólin birtist aftur
Mun ég reyna' að hugga' hana
Og ef þú vilt ég fylgi' henni
Þá býð ég upp á kaffi, stund og stað
Það stendur alltaf boðið
Um að fljúga með þér héðan, mundu það
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Þá lifir ljósið inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Þá lifir ljósið inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Sá að laufin voru fokin út á haf
Lægðirnar að tikka inn
Og færa okkur öll á bólakaf
Á lofti svifu fuglarnir mót frelsinu
Því ekkert heftir þá
Ég fékk mér meira kaffi
Hellti upp á nýja skammta' af eftirsjá
Við ætluðum að hittast manstu
Auðvitað fékkst hvergi stund í það
Einhvern veginn skorti bæði tilefni
Og réttan fundarstað
Öllum þessum tæknivædda tíma
Urðu minningar að bráð
Þær týndust ein og ein
Og voru horfnar þegar betur var að gáð
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Þá lifir ljósið inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Veturinn mun enda þegar
Vorið flæðir inn um gluggana
Þú veist að þegar sólin birtist aftur
Mun ég reyna' að hugga' hana
Og ef þú vilt ég fylgi' henni
Þá býð ég upp á kaffi, stund og stað
Það stendur alltaf boðið
Um að fljúga með þér héðan, mundu það
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Þá lifir ljósið inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Þótt úti séu stormur og él
Þá lifir ljósið inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Það bera sig allir vel
Allt í góðu inni hjá mér
Lífið gott sem betur fer
Credits
Writer(s): Bragi Valdimar Skulason, Helgi Bjoernsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.