ii. ljósinslökkt (feat. BRÍET)

Ljósin slökkt
Ljósin slökkt

Flökkusígauni, milli heimila
Þagnarbindindi fram að miðnætti
Fjögur tungumál
Elsku lúpína
Hún er með sorakjaft
Hún kallar mig kúreka
Hvernig hún horfir á mig
Gerir mig geðveikan
Nota öll trixin sem ég kann
Elskan þú ert að bræða mig
Ég finn það er að hræða mig
Hversu vel þú kannt inn á mig
Því þú ert að bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig

Koddu nær
Kisulóra, ég er með klær
Tökum þetta hægt
Þú veist ég er að hugsa um þig
Dreymandi
Ég veit alveg hvað þú vilt
Innst inni
Allar þínar langanir
Bara við, bara við
Í kvöld þá ertu kúreki

Hvernig hún horfir á mig gerir mig geðveikan
Nota öll trixin sem ég kann
Því þú ert að bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Bræ-bræ-bræ-bræða mig
Elsku rósin mín (ó, rósa)
Ljósin slökkt
Kræki fæturna um bakið
Kaldur sviti, kisulóra, hvítur [?]
Orðið seint
Orðin sveitt
Ky-ky-kyssi hana alltaf með ljósin kveikt



Credits
Writer(s): Briet Isis Elfar, Audunn Luthersson, Magnus Johann Ragnarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link