On

Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa

Afhverju? Hvernig? Hættu að spurja sjálfan mig að því
Er möguleiki að fá þriggja og hálfs árs sumarfrí?
Mig vantar líflínu, viltu rétta fram hendina?
Fyrirgefðu ef ég naga hana óvart af
Orsakavaldurinn, er þetta íslensk???
Gæti ég verið nærsýnn eða bara í???
Langar að finna fyrir því að líða smá vel
Afsaka innilega ef það er að bitna á þér

Með sirka þúsund blóraböggla en ég er bara engu nær
Með risa sár í heilanum sem að vonandi grær
Markmiðið er að líða betur í dag en í gær

Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa

Með sirka þúsund blóraböggla en ég er bara engu nær
Með risa sár í heilanum sem vonandi grær
Markmiðið er að líða betur í dag en í gær
Hausinn uppi en er með alltof mikinn hálsríg
Penninn uppi en ætti að hætta að skrifa í þátíð
Hausinn uppi en allt annað er lóðrétt niðrum mig
Spenna beltið og ég byrja svo að gyrða mig

Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa

Með sirka þúsund blóraböggla en ég er bara engu nær
Með risa sár í heilanum sem vonandi grær
Markmiðið er að líða betur í dag en í gær



Credits
Writer(s): Thormodur Eiriksson, Kristinn Oli Haraldsson, Johannes Damian Patreksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link