Lyftutónlist
Lyftuklefinn, lengst í himininn
Loftandin þöglu pari
Hurðin víkur, hrúgast inn
Hóstandi, hálsbólginn skari
Starað niðrí gólf, orðum kyngt
Spegillinn sniðgenginn
Augnablikið er farið
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Og svo kom inn einn sem blístraði lag
Dröslandi' inn stóreflis tösku
Glotti og bauð öllum góðan dag
Gjallandi málrómi' og röskum
Og á hverri hæð týndist út
Uns okkar maður einn af stút
Fékk sér úr örsmárri flösku
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Ó, að standa þögul hlið við hlið
Og standa kyrr, en færast til
Niður og upp, aldrei fram á við
Pompar létt af stað, heyrist brak
Í þyngdarleysi andartak
Í vél sem að fall þitt er falið
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Augnablikið er farið
Loftandin þöglu pari
Hurðin víkur, hrúgast inn
Hóstandi, hálsbólginn skari
Starað niðrí gólf, orðum kyngt
Spegillinn sniðgenginn
Augnablikið er farið
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Og svo kom inn einn sem blístraði lag
Dröslandi' inn stóreflis tösku
Glotti og bauð öllum góðan dag
Gjallandi málrómi' og röskum
Og á hverri hæð týndist út
Uns okkar maður einn af stút
Fékk sér úr örsmárri flösku
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Ó, að standa þögul hlið við hlið
Og standa kyrr, en færast til
Niður og upp, aldrei fram á við
Pompar létt af stað, heyrist brak
Í þyngdarleysi andartak
Í vél sem að fall þitt er falið
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Hm hm hm hm hm hm
Augnablikið er farið
Credits
Writer(s): Magnus Tryggvason Eliassen, Andri Olafsson, Steingrimur Karl Teague
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.