Nær þér
Götur glitra vísið veginn,
Siglið dáleidd yfir sundin.
Ég er kapteinn Krókur,
Þú ert faldi fjársjóðurinn.
Frosið hjarta verður hlýtt,
Skýið svarta verður hvítt,
Ég fann aftur það sem var týnt.
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju ertu að skína svona skært?
Skína svona skært?
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju er auran þín svo tær?
Þú dregur mig nær þér.
Ég er vön að flýta mér hratt,
Ringulreið með allt út um allt.
Heimurinn er stopp,
Ég get horft til þín og andað.
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju ertu að skína svona skært?
Skína svona skært?
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju er auran þín svo tær?
Þú dregur mig nær þér.
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju ertu að skína svona skært?
Skína svona skært?
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju er auran þín svo tær?
Þú dregur mig nær þér.
Siglið dáleidd yfir sundin.
Ég er kapteinn Krókur,
Þú ert faldi fjársjóðurinn.
Frosið hjarta verður hlýtt,
Skýið svarta verður hvítt,
Ég fann aftur það sem var týnt.
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju ertu að skína svona skært?
Skína svona skært?
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju er auran þín svo tær?
Þú dregur mig nær þér.
Ég er vön að flýta mér hratt,
Ringulreið með allt út um allt.
Heimurinn er stopp,
Ég get horft til þín og andað.
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju ertu að skína svona skært?
Skína svona skært?
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju er auran þín svo tær?
Þú dregur mig nær þér.
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju ertu að skína svona skært?
Skína svona skært?
Hver ert þú? (Hver ert þú?)
Af hverju er auran þín svo tær?
Þú dregur mig nær þér.
Credits
Writer(s): Palmi Ragnar Asgeirsson, Briet Isis Elfar
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.