Himinn og jörð
Á himni og á jörð, á jörð, á jörð, á jörð.
Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn,
ég sé þér bregða fyrir, andartak til löngunar ég finn,
því ég bíð einn hérna úti og mig langar til að komast inn
en regnið streymir látlaust niðr'á stétt og niður húsvegginn við gluggann þinn.
Ég veit ég verð að herða upp hugann, ástin mín
því mér er orðið kalt.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.
Mig grunar að þig lang'að hitta mig, en hvenær eða hvar?
Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.
Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,
gefðu mér svar. Kannski ertu alein þarna inni, ástin mín,
og mér er orðið kalt.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Það er best á himni og á jörð.
En nóttin er að verða svört
og regnið hefur öllu breytt í blautan leir.
Í brjósti mér slær hjartað ört.
Nú læt ég verða af því.
Ég bíð ei meir.
Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn,
ég sé þér bregða fyrir, andartak til löngunar ég finn,
nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar inn
en regnið steypist látlaust niðr'á stétt og niður húsvegginn, nú kem ég inn.
Ég veit þú bíður mín þarn'inni, ástin mín
og mér er orðið kalt.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Það er best á himni og á jörð.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Það er best á himni og á jörð.
Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn,
ég sé þér bregða fyrir, andartak til löngunar ég finn,
því ég bíð einn hérna úti og mig langar til að komast inn
en regnið streymir látlaust niðr'á stétt og niður húsvegginn við gluggann þinn.
Ég veit ég verð að herða upp hugann, ástin mín
því mér er orðið kalt.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Á himnum máninn hlær en þó er eins og gráti stjörnurnar.
Mig grunar að þig lang'að hitta mig, en hvenær eða hvar?
Æ, líttu snöggvast út um gluggann þinn og gef mér eitthvert svar.
Eitt bros frá þér mér gefa myndi kjark að freista gæfunnar,
gefðu mér svar. Kannski ertu alein þarna inni, ástin mín,
og mér er orðið kalt.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Það er best á himni og á jörð.
En nóttin er að verða svört
og regnið hefur öllu breytt í blautan leir.
Í brjósti mér slær hjartað ört.
Nú læt ég verða af því.
Ég bíð ei meir.
Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn,
ég sé þér bregða fyrir, andartak til löngunar ég finn,
nú bíð ég ekki lengur hérna úti því mig langar inn
en regnið steypist látlaust niðr'á stétt og niður húsvegginn, nú kem ég inn.
Ég veit þú bíður mín þarn'inni, ástin mín
og mér er orðið kalt.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Það er best á himni og á jörð.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
til að losa mig við feimnina.
Glaður gæfi ég allt
(himinn og jörð)
fyrir nótt í návist þinni.
Það er best á himni og á jörð.
Credits
Writer(s): Gunnar Thordarson, Thorsteinn Eggertsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.