Strobe (feat. JóiPé)
Tvö um nótt, þær eru tvær
En langar ekki í þær
Ég vil vera undir sæng
Með þér, tala bara um gærdaginn eins og fífl
Óskir sem að ekki rætast
Löngu björtu næturnar
Virðast ekki hætta
Fjarlægar vetrarbrautir
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Sólkerfi í faðma fjarlægð
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Þær sýna mér sársaukann
Nafnlausu ástina sem sumt fólk leitar af
Finn enn þá lyktina af þér
Í peysunum af mér
Hún þvæst ekki úr held ég
Mér finnst hún reyndar góð svona í rauninni
Inn í reykfyllt herbergi
Hún sýnir mér allt sitt
Ég sé að henni finnst hún ekki fullkomin
En hver er það hvort sem er?
Mér finnst hún falleg allsber
Er bara að hugsa um aðra hluti en að ná í standpínu
Fjarlægar vetrarbrautir
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Sólkerfi í faðma fjarlægð
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Ber sig í strobe ljósi litanna
Lífi og dauða, kulda og hita
En langar ekki í þær
Ég vil vera undir sæng
Með þér, tala bara um gærdaginn eins og fífl
Óskir sem að ekki rætast
Löngu björtu næturnar
Virðast ekki hætta
Fjarlægar vetrarbrautir
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Sólkerfi í faðma fjarlægð
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Þær sýna mér sársaukann
Nafnlausu ástina sem sumt fólk leitar af
Finn enn þá lyktina af þér
Í peysunum af mér
Hún þvæst ekki úr held ég
Mér finnst hún reyndar góð svona í rauninni
Inn í reykfyllt herbergi
Hún sýnir mér allt sitt
Ég sé að henni finnst hún ekki fullkomin
En hver er það hvort sem er?
Mér finnst hún falleg allsber
Er bara að hugsa um aðra hluti en að ná í standpínu
Fjarlægar vetrarbrautir
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Sólkerfi í faðma fjarlægð
Ég er að hugsa um hluti og þig
Um hluti og þig
Um hluti og þig
Ber sig í strobe ljósi litanna
Lífi og dauða, kulda og hita
Credits
Writer(s): Magnus Johann Ragnarsson, Johannes Damian Patreksson, Armann Oern Fridriksson, Einar Birkir Bjarnason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.