Þegar ég verð 36
Þú vilt ekki hittast lengur
Þetta er víst ekki "it".
Ég get ekki skilið
hvernig aldursbilið
truflar lífið þitt.
"Við erum ekki á sama stigi"
- segir þú við mig
Með stillt á pásu í FiFa,
átt eftir að þrífa
hér og þig.
En þegar ég verð 36
(Verð ég ekki enn að leigja)
Veit ég að
ég verð á betri stað
en þú
Því að ég þroskast ört og vex
(hraðar en þú gerir)
Þarf bara að
minna mig á það
Ég fatt'ekk alla 90's reffa
eða öll Simpsons quote
En ég kann skapið mitt að hemja,
tilfinningar temja
og ég höndla mannamót
Gat ekki svarað 'Boris Yeltsin'
í Trivial Pursuit.
Spurningu einfaldri
en á mínum aldri
varstu ekki fluttur út
En þegar ég verð 36
verð ég á betri stað
því að ég þroskast ört og vex.
Þarf bara að minna mig á það!
Því þegar ég verð 36
(Verð ég ekki enn að leigja)
Veit ég að
ég verð á betri stað
en þú
Því að ég þroskast ört og vex
(hraðar en þú gerir)
Þarf bara að
minna mig á það
Þetta er víst ekki "it".
Ég get ekki skilið
hvernig aldursbilið
truflar lífið þitt.
"Við erum ekki á sama stigi"
- segir þú við mig
Með stillt á pásu í FiFa,
átt eftir að þrífa
hér og þig.
En þegar ég verð 36
(Verð ég ekki enn að leigja)
Veit ég að
ég verð á betri stað
en þú
Því að ég þroskast ört og vex
(hraðar en þú gerir)
Þarf bara að
minna mig á það
Ég fatt'ekk alla 90's reffa
eða öll Simpsons quote
En ég kann skapið mitt að hemja,
tilfinningar temja
og ég höndla mannamót
Gat ekki svarað 'Boris Yeltsin'
í Trivial Pursuit.
Spurningu einfaldri
en á mínum aldri
varstu ekki fluttur út
En þegar ég verð 36
verð ég á betri stað
því að ég þroskast ört og vex.
Þarf bara að minna mig á það!
Því þegar ég verð 36
(Verð ég ekki enn að leigja)
Veit ég að
ég verð á betri stað
en þú
Því að ég þroskast ört og vex
(hraðar en þú gerir)
Þarf bara að
minna mig á það
Credits
Writer(s): Flott, Ragnhildur Veigarsdottir, Vigdís Hafliðadóttir
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.