Hjartað mitt

Alla daga Hjartað mitt
Er hér og slær mér við
Í verki Hjartað mitt
Mér gefur allt sitt segulsvið
Og mitt er þitt
Og framundan er lífið
Sem við eigum hér
Eitt hjartablóm það vex með mér

Hjartað mitt ég þekki þig
Hjartað mitt ég trúi á þig
Þú ert lífið hjartablómið
Sem teygir sig til mín

Hjartað mitt ég þekki þig
Og treysti þér svo vel
Og ég trúi því að
Lífið máli leiktjöld handa þér
Í hjartastað
Því framundan er lífið
Sem við eigum hér
Og hjartablómið vex með þér

Hjartað mitt ég þekki þig
Hjartað mitt ég trúi á þig
Þú ert lífið hjartablómið
Sem teygir sig til mín

Hjartað mitt ég elska þig
Hjartað mitt ég trúi á þig
Þú ert lífið hjartablómið
Sem teygir sig til mín

Ég fylgist með þér vaxa og dafna
Þvælast til og frá
Kom'og fara
Hjartagullið mitt

Hjartað mitt ég þekki þig
Hjartað mitt ég trúi á þig
Þú ert lífið hjartablómið
Sem teygir sig til mín

Hjartað mitt ég elska þig
Hjartað mitt ég trúi á þig
Þú ert lífið hjartablómið
Sem teygir sig til mín

Hjartað mitt ég þekki þig
Hjartað mitt ég trúi á þig
Þú ert lífið hjartablómið
Til himna teygir sig



Credits
Writer(s): Halldor Gunnar Palsson, Magnus Thor Sigmundsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link