Tindastóll

Má ég heyra?
Ef það heldur í þér lífi
Að vakna á hverjum morgni og þú setur þig í gírinn
Baráttan um grasið eða baráttan um Síkið
Skagafjörður stendur alltaf sína vakt með prýði
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!

Ég fer krókaleiðir
Bikardrauma dreymir
Ástæða til þess að standa beinn á hverjum degi
Tryggur eins og Sámur
Hálsinn orðinn rámur
Hringleikahúsið í bænum mannað upp í rjáfur
Má ég heyra eitt?
Ef að þú ætlar að taka þátt
Samfélag sem kenndi mér að elska heitt og hafa hátt
Krókdílar bíta
Það var aldrei vafamál
Finn yfirnáttúrulega tengingu í hjarta mínu, tengiru?

Má ég heyra?
Ef það heldur í þér lífi
Að vakna á hverjum morgni og þú setur þig í gírinn
Baráttan um grasið eða baráttan um Síkið
Skagafjörður stendur alltaf sína vakt með prýði
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!

Síðustu sekúndurnar tifa
Mómentið til að deyja eða lifa
Fjallavatnið glitrar
Ég róa til að fiska
Fjörðurinn skartar fegurðinni
Ég stend með góðum vini
Á Sauðárkróki stærsta bæ í veröldinni
Og mothafuckas titra
Tindastóll mun alltaf berjast um hvern bita
Lið sem þekkir ekkert nema blóð, tár og svita
Eftir allt erfiðið koma góð ár og sigrar
Þeir vita þeir sem vita

Má ég heyra?
Ef það heldur í þér lífi
Að vakna á hverjum morgni og þú setur þig í gírinn
Baráttan um grasið eða baráttan um Síkið
Skagafjörður stendur alltaf sína vakt með prýði
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Ef það heldur í þér lífi
Að vakna á hverjum morgni og þú setur þig í gírinn
Baráttan um grasið eða baráttan um Síkið
Skagafjörður stendur alltaf sína vakt með prýði
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!
Má ég heyra?
Þetta er fyrir Tindastól!



Credits
Writer(s): Helgi Saemundur Gudmundsson, Arnar Freyr Frostason, Sverrir Bergmann
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link