Ísbjarnarblús
Við vélina hefur hún staðið sínan í gær,
blóðugir fingur, illa lyktandi tær.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Á skrifstofunni arðræninginn situr og hlær
því línuritið sýnir afköstin eru meiri í dag
en í gær.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Sigga á borði númer 22,hætti í gær.
Ég er að spkúlera að hætta líka, hah hah hæ,
hæ.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Herbergið mitt er uppi'á verðbúðum,
þar sem lifa lýs og flær,
þó á ég litasjónvarp og fristikistu sem
hlær.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Það er enginn fiskur í dag,
þið getið farið heim og slappað af,
tekið ykkkur sturu og farið í bað.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei að vinna í
ísbirninum.
Ég ætla með kíló af hassi út í náttúruna
og fíla grasið þar sem það grær.
blóðugir fingur, illa lyktandi tær.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Á skrifstofunni arðræninginn situr og hlær
því línuritið sýnir afköstin eru meiri í dag
en í gær.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Sigga á borði númer 22,hætti í gær.
Ég er að spkúlera að hætta líka, hah hah hæ,
hæ.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Herbergið mitt er uppi'á verðbúðum,
þar sem lifa lýs og flær,
þó á ég litasjónvarp og fristikistu sem
hlær.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Það er enginn fiskur í dag,
þið getið farið heim og slappað af,
tekið ykkkur sturu og farið í bað.
Þúsund þorskar á færibandinu þokast nær.
Ég ætla aldrei, aldrei, aldrei að vinna í
ísbirninum.
Ég ætla með kíló af hassi út í náttúruna
og fíla grasið þar sem það grær.
Credits
Writer(s): Bubbi Morthens
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.