Gömul sár

Hvert sem lífið fer
Enginn maður sér
Eina stutta stund
Áttum saman hér
Bjarta sumar nótt
Saman fundum við
Tilfinningarnar, bærast innra með
Að orðnu minningar
-sem kalla

Gömul sár
Ný tár – þegar
Lifnar við
Það sem áttum við saman

Gömul sár
Ný tár – þegar
Lifnar við
Það sem áttum við saman

Villtist ögn af leið
Fann ei fyrir mér
Eina stutta stund
Þú segist vera hér
En veistu það er satt
Týnast hugsanir
Tilfinningarnar, bærast innra með
Í rigningunni glöð
-Þú dansar

Gömul sár
Ný tár – þegar
Lifnar við
Það sem áttum við saman

Gömul sár
Ný tár – þegar
Lifnar við
Það sem áttum við saman

Gömul sár
Ný tár – þegar
Lifnar við
Það sem áttum við saman

Gömul sár
Ný tár – þegar
Lifnar við
Það sem áttum við saman

Gömul sár
Ný tár

Gömul sár
Ný tár - þegar
Það sem áttum við saman



Credits
Writer(s): Svavar Hafthor Vidarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link