Vestur
Ég er sem fiðrildi, flögrandi um
Púsla minningarbrotunum
Er vestur í fyrsta sinn fór
Til að stjórna þar blönduðum kór
Þá hitti ég þig
Þú hugsaðir hvar þú hefðir séð mig
Það var líkt og dönsuðu stjörnurnar
Er sigldum við djúpið blátt
Og innra með mér varð svo hlýtt
Þó ég segði nú ósköp fátt
Þá vissum við það
Að tími væri kominn á það
Sólarhringunum ég eyddi með þér
Í faðmi fjallanna þú játaðist mér
Skálavíkin og kvöldsólin skín
Hjartað mitt er fullt af ást til þín
Ég var sem fiðrildi, flögrandi um
Púslaði minningarbrotunum
Er vestur í fyrsta sinn fór
Til að stjórna þar blönduðum kór
Þá hittir þú mig
Ég hugsaði "hef ég áður séð þig?"
Sólarhringunum ég eyddi með þér
Í faðmi fjallanna þú játaðist mér
Skálavíkin og kvöldsólin skín
Hjartað mitt er fullt af ást til þín
Við skáluðum í djúsi við dynjandi foss
Helltum upp á inn við Önundarfjörð
Á Uppsölum sendi ég þér fingurkoss
Þar sem Gísli gamli stendur enn vörð
En nú eigum við lítinn bæ uppí sveit
Og blessaðan barnakór
Og börnin, það Guð einn veit
Er'að endingu orðin stór
Þú horfir á mig
Ég hugsa hvar ég hafi áður séð þig
Sólarhringunum ég eyddi með þér
Í faðmi fjallanna þú játaðist mér
Skálavíkin og kvöldsólin skín
Hjartað mitt er fullt af ást til þín
Púsla minningarbrotunum
Er vestur í fyrsta sinn fór
Til að stjórna þar blönduðum kór
Þá hitti ég þig
Þú hugsaðir hvar þú hefðir séð mig
Það var líkt og dönsuðu stjörnurnar
Er sigldum við djúpið blátt
Og innra með mér varð svo hlýtt
Þó ég segði nú ósköp fátt
Þá vissum við það
Að tími væri kominn á það
Sólarhringunum ég eyddi með þér
Í faðmi fjallanna þú játaðist mér
Skálavíkin og kvöldsólin skín
Hjartað mitt er fullt af ást til þín
Ég var sem fiðrildi, flögrandi um
Púslaði minningarbrotunum
Er vestur í fyrsta sinn fór
Til að stjórna þar blönduðum kór
Þá hittir þú mig
Ég hugsaði "hef ég áður séð þig?"
Sólarhringunum ég eyddi með þér
Í faðmi fjallanna þú játaðist mér
Skálavíkin og kvöldsólin skín
Hjartað mitt er fullt af ást til þín
Við skáluðum í djúsi við dynjandi foss
Helltum upp á inn við Önundarfjörð
Á Uppsölum sendi ég þér fingurkoss
Þar sem Gísli gamli stendur enn vörð
En nú eigum við lítinn bæ uppí sveit
Og blessaðan barnakór
Og börnin, það Guð einn veit
Er'að endingu orðin stór
Þú horfir á mig
Ég hugsa hvar ég hafi áður séð þig
Sólarhringunum ég eyddi með þér
Í faðmi fjallanna þú játaðist mér
Skálavíkin og kvöldsólin skín
Hjartað mitt er fullt af ást til þín
Credits
Writer(s): Palmi J Sigurhjartson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.