Kannski Finn Ég Ástina
Ég hef lengi að þér leitað
Eina ástin mín
Innan lands og utan
Þetta er sko ekkert grín
Boðið gull og græna skóga
Geggjuð ævintýr
Cadillac með blæju
Og hin ýmsu Gæludýr
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski dett èg lukkupottinn í
Fellur hún að fótum mér
Draumadísin er hún hér
Í huga mínum verður alla tíð
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski ber mér gæfa og gengi til
Fellur hún að fótum mér,
Draumadísin er hún hér
Í Búðardal, í Búðardal.
Mamma segir ég sé fagur
Beri öðrum af
Skilur hvorki upp né niður
Já svona er nú það
Þetta gengur ekki lengur
Þú ert 41. árs drengur
Sá heppni er þarna úti
Og bíður eftir mér
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski dett èg lukkupottinn í
Fellur hann að fótum mér?
Draumaprinsinn er hann hér?
Í huga mínum verður alla tíð
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski ber mér gæfa og gengi til
Fellur hann að fótum mér
Draumaprinsinn er hann hér
Í Búðardal, í Búðardal
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski dett èg lukkupottinn í
Fellur hann/hún að fótum mér?
Draumaprinsinn/draumadísinn
Er hann/hún hér?
Í huga mínum verður alla tíð
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski ber mér gæfa og gengi til
Fellur hún að fótum mér
Draumadísin er hún hér
Í Búðardal, í Búðardal
Ég vona það
Eina ástin mín
Innan lands og utan
Þetta er sko ekkert grín
Boðið gull og græna skóga
Geggjuð ævintýr
Cadillac með blæju
Og hin ýmsu Gæludýr
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski dett èg lukkupottinn í
Fellur hún að fótum mér
Draumadísin er hún hér
Í huga mínum verður alla tíð
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski ber mér gæfa og gengi til
Fellur hún að fótum mér,
Draumadísin er hún hér
Í Búðardal, í Búðardal.
Mamma segir ég sé fagur
Beri öðrum af
Skilur hvorki upp né niður
Já svona er nú það
Þetta gengur ekki lengur
Þú ert 41. árs drengur
Sá heppni er þarna úti
Og bíður eftir mér
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski dett èg lukkupottinn í
Fellur hann að fótum mér?
Draumaprinsinn er hann hér?
Í huga mínum verður alla tíð
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski ber mér gæfa og gengi til
Fellur hann að fótum mér
Draumaprinsinn er hann hér
Í Búðardal, í Búðardal
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski dett èg lukkupottinn í
Fellur hann/hún að fótum mér?
Draumaprinsinn/draumadísinn
Er hann/hún hér?
Í huga mínum verður alla tíð
Kannski finn ég ástina í Búðardal
Kannski ber mér gæfa og gengi til
Fellur hún að fótum mér
Draumadísin er hún hér
Í Búðardal, í Búðardal
Ég vona það
Credits
Writer(s): Jógvan Hansen
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.