Morgunsólin

Hálfur hugur til þín
Hinn helmingurinn að leyta
Af því sem að er týnt
Verður að finna sér eitthvað
Þú heldur í mig
Ég held þér til baka
Þú gefur mér lykt
Sem ég vil ekki tapa

Það er ekkert einfalt sem
Þegar að ég spyr þig hvað þú þarft
Veit það er alltaf eitthvað milli okkar
Ættum bæði að hætta fela það

Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni

Hún spilar leiki á mig
Uppáhaldið hennar er haltu mér, slepptu mér
Hún er að hreyfa sig
Hún lætur eins og hún taki ekki eftir mér
Viljum bæði enda hérna
Bæði að snertast
Glugginn hjá þér
Með morgunsólinni
Við drögum ekki fyrir
Einu stundirnar sem við erum ekki

Óvinir
(Undir himna, miðju næturnar)
Er það undir morgunsólinni
(Ef þá, þá er ekkert að)

Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni



Credits
Writer(s): Aron Can Gultekin, Thormodur Eiriksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link