Morgunsólin
Hálfur hugur til þín
Hinn helmingurinn að leyta
Af því sem að er týnt
Verður að finna sér eitthvað
Þú heldur í mig
Ég held þér til baka
Þú gefur mér lykt
Sem ég vil ekki tapa
Það er ekkert einfalt sem
Þegar að ég spyr þig hvað þú þarft
Veit það er alltaf eitthvað milli okkar
Ættum bæði að hætta fela það
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Hún spilar leiki á mig
Uppáhaldið hennar er haltu mér, slepptu mér
Hún er að hreyfa sig
Hún lætur eins og hún taki ekki eftir mér
Viljum bæði enda hérna
Bæði að snertast
Glugginn hjá þér
Með morgunsólinni
Við drögum ekki fyrir
Einu stundirnar sem við erum ekki
Óvinir
(Undir himna, miðju næturnar)
Er það undir morgunsólinni
(Ef þá, þá er ekkert að)
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Hinn helmingurinn að leyta
Af því sem að er týnt
Verður að finna sér eitthvað
Þú heldur í mig
Ég held þér til baka
Þú gefur mér lykt
Sem ég vil ekki tapa
Það er ekkert einfalt sem
Þegar að ég spyr þig hvað þú þarft
Veit það er alltaf eitthvað milli okkar
Ættum bæði að hætta fela það
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Hún spilar leiki á mig
Uppáhaldið hennar er haltu mér, slepptu mér
Hún er að hreyfa sig
Hún lætur eins og hún taki ekki eftir mér
Viljum bæði enda hérna
Bæði að snertast
Glugginn hjá þér
Með morgunsólinni
Við drögum ekki fyrir
Einu stundirnar sem við erum ekki
Óvinir
(Undir himna, miðju næturnar)
Er það undir morgunsólinni
(Ef þá, þá er ekkert að)
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Vinir og svo óvinir
Er það undir morgunsólinni
Credits
Writer(s): Aron Can Gultekin, Thormodur Eiriksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.