Klisja

Að heyra í kaffivélinni og sitja á móti þér með bolla
Það gerir mig glaðan
Hvaða klisja er það?
Segi heimskulega hluti bara til að sjá þig brosa
Það gerir mig glaðan
Hvaða klisja er það?
Fyrsti kossinn var í kirkjugarði og þá byrjaði nýtt líf með þér
Hvaða klisja er það?

Og þegar við kveðjum þennan heim vil ég liggja í kirkjugarðinum
Hliðina á þér
Hvaða klisja er það?

Þú ert allt sem ég er ekki
En líka allt sem ég á
Þú berð mig á bakinu
Þegar allt bjátar á
Þú ert allt sem ég þarf
Hvaða klisja er það?
Hvaða klisja er það?

Við vorum bestu vinir en síðan mætti Amor
Og gerði mér greiða
Hvaða klisja er það?
Ég reyni að lifa í núinu en hugsa oft í framtíð
Og ég sé þar
Hvaða klisja er það?
Ég ætla kyssa þig í kirkjunni
Og þá byrja ég nýtt líf með þér
Hvaða klisja er það?
Volim te ljubavi, ne vidim nebo od tepe
Usrecavaš me
Kakva klisja je to?

Þú ert allt sem ég er ekki
En líka allt sem ég á
Þú berð mig á bakinu
Þegar allt bjátar á
Þú ert allt sem ég þarf
Hvaða klisja er það?
Hvaða klisja er það?



Credits
Writer(s): Gauti Theyr Masson, Thormodur Eiriksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link