Klisja
Að heyra í kaffivélinni og sitja á móti þér með bolla
Það gerir mig glaðan
Hvaða klisja er það?
Segi heimskulega hluti bara til að sjá þig brosa
Það gerir mig glaðan
Hvaða klisja er það?
Fyrsti kossinn var í kirkjugarði og þá byrjaði nýtt líf með þér
Hvaða klisja er það?
Og þegar við kveðjum þennan heim vil ég liggja í kirkjugarðinum
Hliðina á þér
Hvaða klisja er það?
Þú ert allt sem ég er ekki
En líka allt sem ég á
Þú berð mig á bakinu
Þegar allt bjátar á
Þú ert allt sem ég þarf
Hvaða klisja er það?
Hvaða klisja er það?
Við vorum bestu vinir en síðan mætti Amor
Og gerði mér greiða
Hvaða klisja er það?
Ég reyni að lifa í núinu en hugsa oft í framtíð
Og ég sé þar
Hvaða klisja er það?
Ég ætla kyssa þig í kirkjunni
Og þá byrja ég nýtt líf með þér
Hvaða klisja er það?
Volim te ljubavi, ne vidim nebo od tepe
Usrecavaš me
Kakva klisja je to?
Þú ert allt sem ég er ekki
En líka allt sem ég á
Þú berð mig á bakinu
Þegar allt bjátar á
Þú ert allt sem ég þarf
Hvaða klisja er það?
Hvaða klisja er það?
Það gerir mig glaðan
Hvaða klisja er það?
Segi heimskulega hluti bara til að sjá þig brosa
Það gerir mig glaðan
Hvaða klisja er það?
Fyrsti kossinn var í kirkjugarði og þá byrjaði nýtt líf með þér
Hvaða klisja er það?
Og þegar við kveðjum þennan heim vil ég liggja í kirkjugarðinum
Hliðina á þér
Hvaða klisja er það?
Þú ert allt sem ég er ekki
En líka allt sem ég á
Þú berð mig á bakinu
Þegar allt bjátar á
Þú ert allt sem ég þarf
Hvaða klisja er það?
Hvaða klisja er það?
Við vorum bestu vinir en síðan mætti Amor
Og gerði mér greiða
Hvaða klisja er það?
Ég reyni að lifa í núinu en hugsa oft í framtíð
Og ég sé þar
Hvaða klisja er það?
Ég ætla kyssa þig í kirkjunni
Og þá byrja ég nýtt líf með þér
Hvaða klisja er það?
Volim te ljubavi, ne vidim nebo od tepe
Usrecavaš me
Kakva klisja je to?
Þú ert allt sem ég er ekki
En líka allt sem ég á
Þú berð mig á bakinu
Þegar allt bjátar á
Þú ert allt sem ég þarf
Hvaða klisja er það?
Hvaða klisja er það?
Credits
Writer(s): Gauti Theyr Masson, Thormodur Eiriksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.