Þunnudagur

Ég vaknaði þunnur
Varla með sjálfum mér
Fæ mér vatnsglas og kókópöffs
Fer út og sleiki sólina

Mig verkjar í augun
Set upp sólglaraugu
Og tilli mér niður á bekk
Og logna svo útaf

Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)

Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)

(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig

(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig

Ég rankaði við mér
Sólin búin að brenna mig
Labba niður að tjörninni
Heilsa tengdamömmunni

Gaf öndunum að borða
Og sjálfum mér í leiðinni
Allir eru að horfa á mig
Er þessi gæji að borða
Eintómt brauð?

Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)

Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)

(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig

(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig

BJÓR!
KAMPAVÍN!
SÍGARETTUR!

BJÓR!
KAMPAVÍN!
SÍGARETTUR!



Credits
Writer(s): ívar Bjarnason
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link