Þunnudagur
Ég vaknaði þunnur
Varla með sjálfum mér
Fæ mér vatnsglas og kókópöffs
Fer út og sleiki sólina
Mig verkjar í augun
Set upp sólglaraugu
Og tilli mér niður á bekk
Og logna svo útaf
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
Ég rankaði við mér
Sólin búin að brenna mig
Labba niður að tjörninni
Heilsa tengdamömmunni
Gaf öndunum að borða
Og sjálfum mér í leiðinni
Allir eru að horfa á mig
Er þessi gæji að borða
Eintómt brauð?
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
BJÓR!
KAMPAVÍN!
SÍGARETTUR!
BJÓR!
KAMPAVÍN!
SÍGARETTUR!
Varla með sjálfum mér
Fæ mér vatnsglas og kókópöffs
Fer út og sleiki sólina
Mig verkjar í augun
Set upp sólglaraugu
Og tilli mér niður á bekk
Og logna svo útaf
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
Ég rankaði við mér
Sólin búin að brenna mig
Labba niður að tjörninni
Heilsa tengdamömmunni
Gaf öndunum að borða
Og sjálfum mér í leiðinni
Allir eru að horfa á mig
Er þessi gæji að borða
Eintómt brauð?
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
Bjór
(Bjór)
Kampavín
(Kampavín)
Sígarettur
(Sígarettur)
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
(Þunnu)
Það er þunnudagur
(Dagur)
Geggjuð bongó blíða
(Í sólinni)
Allir fara í pottinn
Og tana og tala um sjálfan sig
BJÓR!
KAMPAVÍN!
SÍGARETTUR!
BJÓR!
KAMPAVÍN!
SÍGARETTUR!
Credits
Writer(s): ívar Bjarnason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.