gang gang einu sinni enn
(Seppi)
Er 'etta endir, innra með kuldi
Líf eða dauði, finn ekki muninn
Síðasta tjúttið, legg fimmara undir
Sjitt er svo spooky, vil miðil á fundinn
Leiftra hjá myndir, syndir og sukkið
Synir og duftið, vil byggja frá grunni
Vindurinn gustar, titrar svo jurtin
Visnar svo smáblóm og tilbiður guð sinn
Og deyr (deyr)
Dala þá kvalir um leið (leið)
Ég vil ei fara vil meir (meir)
Sór eitt sinn fjandanum eið (eið)
Að Ekki neitt stansar mig nei (nei)
... Echo að handann
"Signa" mig inn, tékka í kladdann
Helvíti nett, nettur er satan
Partýið endalaust, technoið glatað
... Djöfuls lög, bið um grafar grafarþögn
Agnarögn, oggu bögg, eftir dauða ragnarök, veistu?
Gang gang, einu sinni enn
Gang gang, einu sinni enn
Gang gang, gang gang
Uppi en aldrei nógu hátt
Allt gult eða fjólublátt
Ennþá að ger'etta
Yo nýr sími, hver er'etta?
(Stjániheitirmisskilinn)
Finnur mig á fjalli með shaman drekkandi kakó lé lé léttari en atóm
Finna mér konu búa til barn og skíra það X Æ A TÓLF
Basic stelpur verða kannski að duga duga
Ef ég finn engan neista og þessi tesla fer að bugast
Burtu með liðið rís upp og hvað dusta af mér rykið
Þykist vera smart en hugsa ekki mikið
Fake it till you make it en þangað til þarf að hugga mig mikið
Gang gang einu sinni en aldrei síðan aftur
Enginn drifkraftur taktu við mayne
Bassinn er boomin fólkið er mætt
Og ég er út í geim
Velkominn inn inn í bæinn þinn
Fokk essi couch hvað er þægindi
Partý er partý spilaðu lagið mitt
Viltu með mér vaka inn í daginn minn yeaaaah
Er 'etta endir, innra með kuldi
Líf eða dauði, finn ekki muninn
Síðasta tjúttið, legg fimmara undir
Sjitt er svo spooky, vil miðil á fundinn
Leiftra hjá myndir, syndir og sukkið
Synir og duftið, vil byggja frá grunni
Vindurinn gustar, titrar svo jurtin
Visnar svo smáblóm og tilbiður guð sinn
Og deyr (deyr)
Dala þá kvalir um leið (leið)
Ég vil ei fara vil meir (meir)
Sór eitt sinn fjandanum eið (eið)
Að Ekki neitt stansar mig nei (nei)
... Echo að handann
"Signa" mig inn, tékka í kladdann
Helvíti nett, nettur er satan
Partýið endalaust, technoið glatað
... Djöfuls lög, bið um grafar grafarþögn
Agnarögn, oggu bögg, eftir dauða ragnarök, veistu?
Gang gang, einu sinni enn
Gang gang, einu sinni enn
Gang gang, gang gang
Uppi en aldrei nógu hátt
Allt gult eða fjólublátt
Ennþá að ger'etta
Yo nýr sími, hver er'etta?
(Stjániheitirmisskilinn)
Finnur mig á fjalli með shaman drekkandi kakó lé lé léttari en atóm
Finna mér konu búa til barn og skíra það X Æ A TÓLF
Basic stelpur verða kannski að duga duga
Ef ég finn engan neista og þessi tesla fer að bugast
Burtu með liðið rís upp og hvað dusta af mér rykið
Þykist vera smart en hugsa ekki mikið
Fake it till you make it en þangað til þarf að hugga mig mikið
Gang gang einu sinni en aldrei síðan aftur
Enginn drifkraftur taktu við mayne
Bassinn er boomin fólkið er mætt
Og ég er út í geim
Velkominn inn inn í bæinn þinn
Fokk essi couch hvað er þægindi
Partý er partý spilaðu lagið mitt
Viltu með mér vaka inn í daginn minn yeaaaah
Credits
Writer(s): Elvar Gunnarsson, Emil Andri Emilsson, Kristján þór Matthíasson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.