Syngdu Með

Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!

Er þér lífið dans á rósum eða
Eintómt streð?
Syngdu með! Syngdu með!
Gegnum bakgrunnstóna lífsins
Heyrist lítið stef.
Syngdu með! Syngdu með!

Komdu útí strauminn, taktu
tauminn
Vertu vinur með
Hvort sem ertu'í leiknum lífsins
biskup, Kóngur eða peð
- Já komdu'og

Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!

Þessi heimur geymir óteljandi
leyndarmál.
Ótal margt sem glepur
-eða nærir þína sál
Hvert sem leið þín liggur hverfur
allt A tímans bál:
Viður, stál, kjöt og kál
Tryggð og tál
Svo komdu'og

Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!

Og þú veist að lífið snýst í
kringum fleiri'en bara þig
Og að með þér eða án þín
lífið æðir fram á við!
Láttiu slaginn standa, hefstu handa,
Vinur vertu með
- Vertu með, allt getur ennþá skeð,
Svo komdu'og

:Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með! Syngdu með!
:Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með! JÁ SYNGDU MEÐ



Credits
Writer(s): Petur Arnar Kristinsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link