Syngdu Með
Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Er þér lífið dans á rósum eða
Eintómt streð?
Syngdu með! Syngdu með!
Gegnum bakgrunnstóna lífsins
Heyrist lítið stef.
Syngdu með! Syngdu með!
Komdu útí strauminn, taktu
tauminn
Vertu vinur með
Hvort sem ertu'í leiknum lífsins
biskup, Kóngur eða peð
- Já komdu'og
Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Þessi heimur geymir óteljandi
leyndarmál.
Ótal margt sem glepur
-eða nærir þína sál
Hvert sem leið þín liggur hverfur
allt A tímans bál:
Viður, stál, kjöt og kál
Tryggð og tál
Svo komdu'og
Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Og þú veist að lífið snýst í
kringum fleiri'en bara þig
Og að með þér eða án þín
lífið æðir fram á við!
Láttiu slaginn standa, hefstu handa,
Vinur vertu með
- Vertu með, allt getur ennþá skeð,
Svo komdu'og
:Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með! Syngdu með!
:Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með! JÁ SYNGDU MEÐ
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Er þér lífið dans á rósum eða
Eintómt streð?
Syngdu með! Syngdu með!
Gegnum bakgrunnstóna lífsins
Heyrist lítið stef.
Syngdu með! Syngdu með!
Komdu útí strauminn, taktu
tauminn
Vertu vinur með
Hvort sem ertu'í leiknum lífsins
biskup, Kóngur eða peð
- Já komdu'og
Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Þessi heimur geymir óteljandi
leyndarmál.
Ótal margt sem glepur
-eða nærir þína sál
Hvert sem leið þín liggur hverfur
allt A tímans bál:
Viður, stál, kjöt og kál
Tryggð og tál
Svo komdu'og
Syngdu með, syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með, Syngdu með!
-Syngdu með! Syngdu með!
Og þú veist að lífið snýst í
kringum fleiri'en bara þig
Og að með þér eða án þín
lífið æðir fram á við!
Láttiu slaginn standa, hefstu handa,
Vinur vertu með
- Vertu með, allt getur ennþá skeð,
Svo komdu'og
:Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með! Syngdu með!
:Syngdu með! Syngdu með!
Syngdu með! JÁ SYNGDU MEÐ
Credits
Writer(s): Petur Arnar Kristinsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.