Leiddu mig í ljósið

Týndur barinn alveg farinn
Ég fann enga ró
Brenndi allar brýrnar mínar
Beygður fann minn botn

Ég var orðinn svo þreyttur
Þráði að verða maður breyttur

Þarf að hætta þessum ósið
Þorstinn í losta orðinn óbær
Leiddu mig í ljósið
Lýstu upp myrkrið

Þarf að hætta þessum ósið
Þorstinn í losta orðinn óbær
Leiddu mig í ljósið
Lýstu upp myrkrið

Verð að læra velja segja
Sannleikann þinn hátt
Að velja láta sjálfið deyja
Þar finn ég þinn mátt

Sálin marin og illa farin
Ferðin valin í himnasalinn

Þarf að hætta þessum ósið
Þorstinn í losta orðinn óbær
Leiddu mig í ljósið
Lýstu upp myrkrið

Þarf að hætta þessum ósið
Þorstinn í losta orðinn óbær
Leiddu mig í ljósið
Lýstu upp myrkrið

Þarf að hætta þessum ósið
Þorstinn í losta orðinn óbær
Leiddu mig í ljósið
Lýstu upp myrkrið

Þarf að hætta þessum ósið
Þorstinn í losta orðinn óbær
Leiddu mig í ljósið
Lýstu upp myrkrið



Credits
Writer(s): Baldur Einarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link