Stúfur
Það er pínupínulítið, pínulítið sem ég þarf að segja þér.
Pínupínulítið, pínulítið sem ég verð að deila með þér.
Við komum auga' á agnarsmáan mann.
Ótrúlegt við skyldum greina hann.
Hann var pínupínulítill, varla mikið meira' en nokkur kílógrömm.
Sem var pínulítið skrítið, án þess að ég sé með neina smæðarskömm.
Hann fór um langan veg að finna mig,
fann sig knúinn til að minna' á sig:
Ég er frábær gaur, fáránlega nettur.
Ætti' að vera til á hverju heimili.
Frábær gaur, fyrirmyndareintak.
Kem og verð með vesen í des.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Takið þið skótauið til.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Ég mæti á svæðið með sjampó og spil
Ég var pínupínulítið hvumsa en ég lagði saman tvo og tvo.
Var pínupínulítið hikandi' en ég sagði samt og spurði svo:
Hvað ætlar þú að verða litli vin
ef þú verður stór, eins og við
Frábær gaur, fáránlega nettur.
Ætti' að vera til á hverju heimili.
Frábær gaur, fyrirmyndareintak.
Kem og verð með vesen í des.
Brilljant gaur, gríðarlega nettur.
Ætti' að vera til á hverju heimili.
Toppnæs gaur, tímamótaeintak.
Kem og verð með desemberves.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Grísirnir reka upp gól.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól.
Ljúfasti Stúfurinn lendir í kvöld.
Komið lausafjármunum í skjól.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Þá verða mömmurnar spól.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól.
Pínupínulítið, pínulítið sem ég verð að deila með þér.
Við komum auga' á agnarsmáan mann.
Ótrúlegt við skyldum greina hann.
Hann var pínupínulítill, varla mikið meira' en nokkur kílógrömm.
Sem var pínulítið skrítið, án þess að ég sé með neina smæðarskömm.
Hann fór um langan veg að finna mig,
fann sig knúinn til að minna' á sig:
Ég er frábær gaur, fáránlega nettur.
Ætti' að vera til á hverju heimili.
Frábær gaur, fyrirmyndareintak.
Kem og verð með vesen í des.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Takið þið skótauið til.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Ég mæti á svæðið með sjampó og spil
Ég var pínupínulítið hvumsa en ég lagði saman tvo og tvo.
Var pínupínulítið hikandi' en ég sagði samt og spurði svo:
Hvað ætlar þú að verða litli vin
ef þú verður stór, eins og við
Frábær gaur, fáránlega nettur.
Ætti' að vera til á hverju heimili.
Frábær gaur, fyrirmyndareintak.
Kem og verð með vesen í des.
Brilljant gaur, gríðarlega nettur.
Ætti' að vera til á hverju heimili.
Toppnæs gaur, tímamótaeintak.
Kem og verð með desemberves.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Grísirnir reka upp gól.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól.
Ljúfasti Stúfurinn lendir í kvöld.
Komið lausafjármunum í skjól.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Þá verða mömmurnar spól.
Stúfur, já Stúfur — hann kemur í kvöld.
Þá gef ég þeim öllum gleðileg jól.
Credits
Writer(s): Gudmundur Kristinn Jonsson, Bragi Valdimar Skulason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.