Susi Mín

Súsí tölum í alla nótt
En það kemur okkur eig á sporið
Ég vildi segja við fátt en gott því
Bráðum kemur vorið

Súsí mín þú ert ástin mín
Ó Sússí mín þú ert sólin sem skín
Sússí mín við höfum alla tíð

Súsi ég hef nú saknað þín
Hugsa til þín alla daga og nætur
Komdu aftur í faðminn minn, því
Þar hvíla okkar rætur

Súsí mín þú ert ástin mín
Ó Sússí mín þú ert sólin sem skín
Súsí mín, við höfum alla tíð

Ó Súsí mín þú ert ástin mín
Ó Sússí mín þú ert sólin sem skín
Ó Súsí mín við höfum alla tíð



Credits
Writer(s): Bjartur Hagalín
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link