Elska mig

Ég vil finna einhvern
Sem ég elska-elska
Og vera saman í langan tíma
Einhver sem vill
Vera með mér alltaf-alltaf
Og kalla mig manneskjuna sína
Hvenær? Núna
Ég vil ekki bíða-bíða
Ég vil kyssa einhvern í leyni
Ég vil einhvern
Sem að lætur mér líða-líða
Eins og sætustu manneskju í heimi
Ég ætla að finna einhvern sem að elskar mig
Elskar mig, elskar mig, elskar mig
Ég ætla að finna einhvern sem að elskar mig
Elskar mig, elskar mig
Elskar mig, elskar mig, elskar mig, elskar mig
Elskar mig, elskar mig, elskar mig, elskar mig
Ég veit að allt mun breytast hratt
Þegar ég upplifa ástina
Hún verður hlý, hún verður ný
Og fullkomin þegar ég finn hana
Jafnvel þó það væri í einn dag
Yrði ég til staðar, sama hvað
Þetta gerist bráðum allt saman
Ég mun finna þig
Ég er viss um það
Ég ætla að finna einhvern sem að elskar mig
Elskar mig, elskar mig, elskar mig
Ég ætla að finna einhvern sem að elskar mig
Elskar mig, elskar mig
Og það verður ógeðslega gott (elska mig, elska mig, elska mig)
Og það verður ógeðslega gott (elska mig, elska mig, elska mig)
Og það verður ógeðslega gott (elska mig, elska mig, elska mig)
Og það verður ógeðslega gott (elska mig, elska mig, elska mig)
Og það verður ógeðslega gott (elska mig, elska mig, elska mig)
Og það verður ógeðslega gott (elska mig, elska mig, elska mig)
Ég ætla að finna einhvern sem að elskar mig
Elskar mig, elskar mig, elskar mig
Ég ætla að finna einhvern sem að elskar mig
Elskar mig, elskar mig
(Elska mig)
(Elska mig)
(Elska mig)



Credits
Writer(s): Egill Gauti Sigurjonsson, Elias Geir Oskarsson, Vaka Agnarsdottir
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link