ÖRMAGNA

Nývaknaðir
Við skulum ekkert vera að flýta okkur
Ég er með hugmynd hvernig ég vil eyða deginum

Ekki gefa neitt eftir því
Ég vil vita hvað í þér býr
Ekki flækja neitt fyrir þér
Kannski kemurðu aftan að mér
Nei, vinur ekki hætta
Fyrr en ég er orðinn örmagna
Nei, vinur ekki hætta
Fyrr en ég er orðinn örmagna

Nývaknaðir
Gæti hugsað mér að gera allt
Sem að þú vilt en þú þarf að biðja fallega

Ekki gefa neitt eftir því
Ég vil vita hvað í þér býr
Ekki flækja neitt fyrir þér
Kannski kemurðu aftan að mér
Nei, vinur ekki hætta
Fyrr en ég er orðinn örmagna
Nei, vinur ekki hætta
Fyrr en ég er orðinn örmagna

Ekki halda neitt aftur af þér
Ég vil að þú fáir það
Ekki flækja neitt fyrir þér
Kannski kemurðu aftan að mér
Nei, vinur ekki hætta
Fyrr en ég er orðinn örmagna
Nei, vinur ekki hætta
Fyrr en ég er orðinn örmagna

Við hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við
Við hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við
Við hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við
Við hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við
Hættum ekki fyrr en við



Credits
Writer(s): Torfi Tomasson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link