Jólastelpa

Byrjar að skreyta í ágúst (svona snemma?)
Hún er alltaf svo spennt
Fyrir jólunum (fyrir jólunum)
Gerir sig til, lítur vel út (sexí)
Og ég býð henni á deit
Á sleðanum (á sleðanum)

Já, hún
Hún er jólastjarnan mín
Eini pakkinn sem ég vil
Ekkert annað fyrir mig
Nei, nei
Jólastelpan mín (Jólastelpa)
Jólastelpan mín
Jólastelpan mín
Hún er jólastelpan mín
Jólastelpan mín (Jóla- hvað?)
Jólastelpan mín
Jólastelpan mín
Hún er jólastelpan mín

Hún er svo sæt svona
Í desember
Já, hún lætur mig bíða
Vill bara vera hjá mér
Og ég er svo til í það
Ég fæ mér jólamat
Ég opna pakkana
Og ég vona það
Já, ég vona það sé
Hún

Hún er jólastjarnan mín
Eini pakkinn sem ég vil
Ekkert annað fyrir mig
Nei, nei
Jólastelpan mín (Jólastelpa)
Jólastelpan mín
Jólastelpan mín
Hún er jólastelpan mín
Jólastelpan mín (Jóla- hvað?)
Jólastelpan mín
Jólastelpan mín
Hún er jólastelpan mín

Ögh, gaur
Ég er búinn að bjóða henni
Á sleða
Þú'veist
Ég búinn að reyna bara allt
Þú'veist
Hvernig hylla ég hana, maður
Gaur, þú þarft bara
Hún er jólastelpa
Hún þarf kannski bara einn
Jólastrák

Hún þarf jólastrák
Og það gæti verið ég
Það gæti verið ég
Jólastelpan mín (Jólastelpa)
Jólastelpan mín
Jólastelpan mín
Hún er jólastelpan mín
Jólastelpan mín (Jóla- hvað?)
Jólastelpan mín
Jólastelpan mín
Hún er jólastelpan mín



Credits
Writer(s): Darri Tryggvason
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link