Springa út
Þín fyrstu skref á langri leið
Gáfu fyrirheit að leiðin lægi fögur og greið
Undir kodda áttir óskasteina
Inn um gráan gluggan skein
Þú varst ljósið, þú líknaðir og lagaðir mein
Sýndir mér hvað liggur oft í leyni
Sýndir mér hvað sefur undir steini
En nú opnast aðrar dyr sem enginn viss um fyrr
Og þú stígur á svið og stendur í skýjum
Starir á ljósin lætur stjörnurnar lýsa
Því þú ert að springa út já, leyfðu þér að springa út
Þó þú farir frá mér þá ert þú alltaf
Dýrmæta djásnið sem dagarnir færðu mér, ohhó
Svo urðu einhver vatnaskil
Eins og forlög hefðu fært'okkur í freyðandi hyl
Þú sagðist vilja sækj'á nýjar lendur
Finna nýja tungu, nýjar strendur
En nú opnast aðrar dyr sem enginn viss um fyrr
Og þú stígur á svið og stendur í skýjum
Starir á ljósin lætur stjörnurnar lýsa
Því þú ert að springa út já, leyfðu þér að springa út
Þó þú farir frá mér þá ert þú alltaf
Dýrmæta djásnið sem dagarnir færðu mér, ohhó
Gáfu fyrirheit að leiðin lægi fögur og greið
Undir kodda áttir óskasteina
Inn um gráan gluggan skein
Þú varst ljósið, þú líknaðir og lagaðir mein
Sýndir mér hvað liggur oft í leyni
Sýndir mér hvað sefur undir steini
En nú opnast aðrar dyr sem enginn viss um fyrr
Og þú stígur á svið og stendur í skýjum
Starir á ljósin lætur stjörnurnar lýsa
Því þú ert að springa út já, leyfðu þér að springa út
Þó þú farir frá mér þá ert þú alltaf
Dýrmæta djásnið sem dagarnir færðu mér, ohhó
Svo urðu einhver vatnaskil
Eins og forlög hefðu fært'okkur í freyðandi hyl
Þú sagðist vilja sækj'á nýjar lendur
Finna nýja tungu, nýjar strendur
En nú opnast aðrar dyr sem enginn viss um fyrr
Og þú stígur á svið og stendur í skýjum
Starir á ljósin lætur stjörnurnar lýsa
Því þú ert að springa út já, leyfðu þér að springa út
Þó þú farir frá mér þá ert þú alltaf
Dýrmæta djásnið sem dagarnir færðu mér, ohhó
Credits
Writer(s): Hallgrimur Oskarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.