Lifa Í Nótt

Augun glitra eins og gler
Í gegnum nóttina ég fer
Segja þetta sé bara tímabil
En ég sé ekki enda á því í nótt

En taktu í höndina á mér
Vill bara þú komir með
Þú baðar þig í athygli
En það allt sem ég veit þú vilt

Ekki reyna að segja
Þú vilt meira en
Þessa nótt
Vill bara sjá þig dansa
Þar til allt það
Verður hljótt

Seimmér það já það
Já allt saman
Sem að vekur hjá þér
Hugarró
Ég er með það já það
Já allt saman
Til að við getum
Lifað í nótt

Ég vil ekki stoppa hér
Veit ekki hvað tíminn er
Sólinn læðist upp að mér
Og ég sé fyrir endann á þessari nótt

En taktu í höndina á mér
Vill bara þú komir með
Þú baðar þig í athygli
En það allt sem ég veit þú vilt

Ekki reyna að segja
Þú vilt meira en
Þessa nótt
Vill bara sjá þig dansa
Þar til allt það
Verður hljótt

Seimmér það já það
Já allt saman
Sem að vekur hjá þér
Hugarró
Ég er með það já það
Já allt saman
Til að við getum
Lifað í nótt

Ljósin glitra
Stjörnur titra
Framm á nótt
Veit ekki hvar ég enda
Hvar ég enda
Þessa nótt

Ekki reyna að segja
Þú vilt meira en
Þessa nótt
Vill bara sjá þig dansa
Þar til allt það
Verður hljótt

Seimmér það já það
Já allt saman
Sem að vekur hjá þér
Hugarró
Ég er með það já það
Já allt saman
Til að við getum
Lifað í nótt



Credits
Writer(s): Dagbjartur Jónsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link