Aftur ung (Dansaðu við mig)
Ég veit svo margt hefur breyst
Og vindar blása ekki eins og áður fyrr
En hér erum við
Ennþá hlið við hlið
Ég veit það er þarna enn
Það sem við fundum í denn
Þó við gleymum því
Lífsins amstri í
Því ef við dokum bara augunum
Við deilum ennþá sömu draumunum
Og mér enn líður best í fanginu á þér
Svo dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn
Við verðum aftur ung
Við verðum aftur frjáls
Laus við áhyggjarnar kross sem tíminn hengdi um okkar háls
Svo dansaðu við mig
Dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Við eigum eftir svo margt
Óséð, ógert og ósagt
En hugsum ekki um það
Og njótum dagsins í dag
Því ef að lokum einhver spyrði mig
Hvort ég hafi átt líf sem ég var sáttur við
Þá ég veit ég myndi segja honum
Ég hafði allt sem mig dreymdi um
Og mér leið alltaf best í fanginu á þér
Svo dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn
Við verðum aftur ung
Við verðum aftur frjáls
Laus við áhyggjarnar kross sem tíminn hengdi um okkar háls
Dansaðu við mig
Dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Oh, oh, ooh
Bara eitt lag enn
Oh, oh, ooh
Bara eitt lag enn
Svo dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn
Og vindar blása ekki eins og áður fyrr
En hér erum við
Ennþá hlið við hlið
Ég veit það er þarna enn
Það sem við fundum í denn
Þó við gleymum því
Lífsins amstri í
Því ef við dokum bara augunum
Við deilum ennþá sömu draumunum
Og mér enn líður best í fanginu á þér
Svo dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn
Við verðum aftur ung
Við verðum aftur frjáls
Laus við áhyggjarnar kross sem tíminn hengdi um okkar háls
Svo dansaðu við mig
Dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Við eigum eftir svo margt
Óséð, ógert og ósagt
En hugsum ekki um það
Og njótum dagsins í dag
Því ef að lokum einhver spyrði mig
Hvort ég hafi átt líf sem ég var sáttur við
Þá ég veit ég myndi segja honum
Ég hafði allt sem mig dreymdi um
Og mér leið alltaf best í fanginu á þér
Svo dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn
Við verðum aftur ung
Við verðum aftur frjáls
Laus við áhyggjarnar kross sem tíminn hengdi um okkar háls
Dansaðu við mig
Dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Oh, oh, ooh
Bara eitt lag enn
Oh, oh, ooh
Bara eitt lag enn
Svo dansaðu við mig
Bara eitt lag enn
Já leggðu vanga þinn við minn og viti menn
Credits
Writer(s): Friðrik Dór Jónsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.