Um allan alheiminn

Hrapandi' um himna fer
Leita ég þar að þér
Kem ekki auga á þig
Sem alltaf hefur heillað mig

Hrapa ég enn og enn
Inn á þinn sporbaug renn, ó já
Aðdráttarafl í senn togar mig að og ýtir frá

Þú og ég
Við gætum gert betur svo
Þau fá að sjá, það besta sem hefur sést
Þá loks mun breiðast út svo góð tilfinning
Góð tilfinning, um allan alheiminn

Góð tilfinning, um allan alheiminn
Góð tilfinning, góð tilfinning um allan alheiminn
Góð tilfinning, um allan alheiminn
Góð tilfinning, góð tilfinning um allan alheiminn

Alheiminn kanna má
Margt þó að gangi á
Lýsum og ljómum þá
Svo enginn skuggi falli á

Þú og ég
Við gætum gert betur svo
Þau fá að sjá, það besta sem hefur sést
Þá loks mun breiðast út ѕvo góð tilfinning
Góð tilfinning, um allan alheiminn

Góð tilfinning, um allan alheiminn
Góð tilfinning, góð tilfinning um allan alheiminn

Góð tilfinning, um allan alheiminn
Góð tilfinning, góð tilfinning um allan alheiminn
Góð tilfinning, um allan alheiminn
Góð tilfinning, góð tilfinning um allan аlheiminn



Credits
Writer(s): Birkir Blær, Sigga ózk, Tribbs
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link