Bréfið (feat. Einar Örn Gíslason)
Innan handa sérðu lítið bréf
Hvað skyldi standa
Kannski ósk frá mér
Að skila burt treflinum sem þú vildir láta kirkja þig með
Er þetta lyfseðill eða lottómiði
Jafnvel bobbingar úr svæsnu klámblaði
Lítill skólagoggur kannski kaupalisti
Einn Jón Sigurðsson sem einhver plebbi missti
Er þetta tóbaksklútur eða háðsglósa
Reyndu betur því að
Þú veist aldrei hvert bréfið fer
Þú veist aldrei hvað bréfið er
Þú veist aldrei hvort bréfið sé
Einhvað annað en þú
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Innan handa sérðu lítið bréf
Hvað skyldi standa
Kannski ósk frá mér
Að skila bótinni sem mig vantar á boruna á mér
Er þetta inneignsnóta, kannski lítil pyngja
Jafnvel sjálfsmorðsbréf frá heimsvönum ættingja
Fallegt ástarljóð eða músastigi
Djúpur bakþanki sem þú hirtir úr dagblaði
Er þetta læknisvottorð eða bankakrafa
Reyndu betur því að
Þú veist aldrei hvert bréfið fer
Þú veist aldrei hvað bréfið er
Þú veist aldrei hvort bréfið sé
Einhvað annað en þú
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Hvað skyldi standa
Kannski ósk frá mér
Að skila burt treflinum sem þú vildir láta kirkja þig með
Er þetta lyfseðill eða lottómiði
Jafnvel bobbingar úr svæsnu klámblaði
Lítill skólagoggur kannski kaupalisti
Einn Jón Sigurðsson sem einhver plebbi missti
Er þetta tóbaksklútur eða háðsglósa
Reyndu betur því að
Þú veist aldrei hvert bréfið fer
Þú veist aldrei hvað bréfið er
Þú veist aldrei hvort bréfið sé
Einhvað annað en þú
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Innan handa sérðu lítið bréf
Hvað skyldi standa
Kannski ósk frá mér
Að skila bótinni sem mig vantar á boruna á mér
Er þetta inneignsnóta, kannski lítil pyngja
Jafnvel sjálfsmorðsbréf frá heimsvönum ættingja
Fallegt ástarljóð eða músastigi
Djúpur bakþanki sem þú hirtir úr dagblaði
Er þetta læknisvottorð eða bankakrafa
Reyndu betur því að
Þú veist aldrei hvert bréfið fer
Þú veist aldrei hvað bréfið er
Þú veist aldrei hvort bréfið sé
Einhvað annað en þú
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Ímyndaðir þér
Credits
Writer(s): Einar örn Gíslason, Sólon Thorberg Helgason
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.