Að Grafa Sig Í Fönn
Hér á norðurslóð, nætur eru dimmar
Og napur kuldinn leikur suma illa
Á hugardjúpin sækja grýlur grimmar
Og gleði dagsins (verulega) spilla.
Von og trú mig vantar núna
Von og trú sem yljar hjarta
Von og trú sem virkjar krafta
Von og trú með ljósið bjarta
Von og trú sem vekur gleði
Von og trú í myrkrið svarta
Ýmsir rækja vel, heimskuna og háðið
En heldur minna það sem færi betur
Að grafa sig í fönn gæti verið
Ráðið og gleyma sér í (allan, allan) vetur
Og napur kuldinn leikur suma illa
Á hugardjúpin sækja grýlur grimmar
Og gleði dagsins (verulega) spilla.
Von og trú mig vantar núna
Von og trú sem yljar hjarta
Von og trú sem virkjar krafta
Von og trú með ljósið bjarta
Von og trú sem vekur gleði
Von og trú í myrkrið svarta
Ýmsir rækja vel, heimskuna og háðið
En heldur minna það sem færi betur
Að grafa sig í fönn gæti verið
Ráðið og gleyma sér í (allan, allan) vetur
Credits
Writer(s): Einar Einarsson, Gudmundur Jonsson, Asgeir Einarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.