Vandratað
Ég má ekki til þess hugsa að þú hírist þarna ein
"Hvernig ætli viðri", velti ég lengi fyrir mér
En spái undir niðri auknum hlýindum hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Ég spyr eftir langa göngu: "Hef ég gengið til góðs?"
Ég vona að þú vaknir og viljir opna fyrir mér
Ég veit ekki hvað ég geri ef ég finn læstar dyr hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
"Hvernig ætli viðri", velti ég lengi fyrir mér
En spái undir niðri auknum hlýindum hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Ég spyr eftir langa göngu: "Hef ég gengið til góðs?"
Ég vona að þú vaknir og viljir opna fyrir mér
Ég veit ekki hvað ég geri ef ég finn læstar dyr hjá þér
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Þegar nóttin er næstum búin
Og orðið vandratað heim til mín
Vegir liggja til allra átta
En lognið blæs mér í átt til þín
Burt úr miðbæjarmyrkum sundum
Burt frá húsum með harða skel
Í bjarta, breiða götu þar sem
Ljósastaurarnir lykta vel
Credits
Writer(s): Magnus Tryggvason Eliassen, Andri Olafsson, Daniel Fridrik Bodvarsson, Steingrimur Karl Teague
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.