Nýju Fötin Keisarans
Malbikið er leikhús, fólk nærist á grímunni
Lífið, það er sirkus, ég dansa á línunni
Hvaða týpu sýniði?
Stillt upp upp í glugga en ekkert líf í fokking gínunni
Ég þarf að létta aðeins á reiðinni
Enginn sem segir shit, það er móða yfir heiðinni
Pöpullinn hann teygir sig
Við settum fífl í kóngaföt, en sénsinn að ég hneigi mig
Hýenur sem ganga á snjó þær éta mann og annan
Eru í búri í nokkrar mínútur en fara í það sama
Ísland best í heimi, skulum fela alla galla
Henda nauðgurum á götuna og hvísla, þetta er bannað
Gauti er úti að aka, má vera, en ég fíla bílinn minn
Mér er orðið slétt, hvort fólkið hati eða fíli mig
Á ég að halda kjafti úti í horni og hugsa um lífið mitt
Og fikta í litlum píum til að bóka fleiri DJ gigg
Láttu pakkið plata þig (láttu pakkið plata þig)
Já láttu fokking mata þig (láttu fokking mata þig)
Ég var ekki sammála, litli kallinn svaraði
Ég var ekki svangur, svo þeir kölluðu mig matargikk
Mér er um og ó
Fólkið sem meikar sens, það er í minnihlutahóp
Það er heppið að
Ef ég ætti byssu myndi heyrast fokking BAM
BAM. BAMBAMBAM, jarðýtur á kola
Lítil hjörtu fylgja með og ýta undir ótta
Veikburða sjálfsmyndir vilja síðan prófa
Hver ætlar að taka að sér að senda hrotta í skóla
Gauti er úti að aka, má vera, en ég fíla bílinn minn
Mér er orðið slétt hvort fólkið hati eða fíli mig
Stækka mig í ræktinni og fæ mér fleiri húðflúr
Og rukka 200k fyrir meinyrði á YouTube
Lífið, það er sirkus, ég dansa á línunni
Hvaða týpu sýniði?
Stillt upp upp í glugga en ekkert líf í fokking gínunni
Ég þarf að létta aðeins á reiðinni
Enginn sem segir shit, það er móða yfir heiðinni
Pöpullinn hann teygir sig
Við settum fífl í kóngaföt, en sénsinn að ég hneigi mig
Hýenur sem ganga á snjó þær éta mann og annan
Eru í búri í nokkrar mínútur en fara í það sama
Ísland best í heimi, skulum fela alla galla
Henda nauðgurum á götuna og hvísla, þetta er bannað
Gauti er úti að aka, má vera, en ég fíla bílinn minn
Mér er orðið slétt, hvort fólkið hati eða fíli mig
Á ég að halda kjafti úti í horni og hugsa um lífið mitt
Og fikta í litlum píum til að bóka fleiri DJ gigg
Láttu pakkið plata þig (láttu pakkið plata þig)
Já láttu fokking mata þig (láttu fokking mata þig)
Ég var ekki sammála, litli kallinn svaraði
Ég var ekki svangur, svo þeir kölluðu mig matargikk
Mér er um og ó
Fólkið sem meikar sens, það er í minnihlutahóp
Það er heppið að
Ef ég ætti byssu myndi heyrast fokking BAM
BAM. BAMBAMBAM, jarðýtur á kola
Lítil hjörtu fylgja með og ýta undir ótta
Veikburða sjálfsmyndir vilja síðan prófa
Hver ætlar að taka að sér að senda hrotta í skóla
Gauti er úti að aka, má vera, en ég fíla bílinn minn
Mér er orðið slétt hvort fólkið hati eða fíli mig
Stækka mig í ræktinni og fæ mér fleiri húðflúr
Og rukka 200k fyrir meinyrði á YouTube
Credits
Writer(s): Helgi Saemundur Gudmundsson, Gauti Theyr Masson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Other Album Tracks
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.