Eitt lítið jólalag

Eitt lítið jólalag
Um léttan jóladag
Og allt sem jólin gefið hafa mér
Og ég bið að jólin gefa muni þér.

Eitt lítið jólatré
Og lítið jólabarn
Og það sem jólin þýða fyrir mig
Og ég vona'að jólin þýði fyrir þig.

Í myrkri og kulda' er gott að hlýja sér
Við draum um ljós og betri heim

Og nýja jólaskó
Og hvítan jólasnjó
Og þá sælu og þann frið og ró
Er við syngjum saman hæ og hó.

Í myrkri og kulda' er gott að hlýja sér
Við draum um ljós og betri heim

Og lítið jólalag
Og léttan jóladag.
Og lítið jólatré
Og lítið jólabarn
Og nýja jólaskó
Og hvítan jólasnjó
Og fallegt jólaljós



Credits
Writer(s): Magnus Kjartansson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link