Hlustið, góðir vinir

Hlustið goður vinir
ég skal segja ykkur sögu
sem er kennd við Emil
og skrákapör hans mörg.
Í Beykidkógum Smálanda
bjó hann fyrir löngu
bærinn hans hét Kattholt
og sveitin Skógartjörn.

Já uppátækjum fjöldamörgum
upp á þar hann fann
og Emil þar var nafnið hans
já Emil það hét hann.

Hlustið goður vinir
nú skal sögu af því segja
sem að Emil gerði
einn fagran dag í mai.
Upp í top á fánastöng
hann hífdi systur sína
svo hún fengi útsýni
yfir sveit og bæ.

Já það sem hann lèt ógert
var ekki kannski margt
og Ida varð að hanga þér
úr degi góðan part.



Credits
Writer(s): Astrid Lindgren, Thorarinn Eldjarn, Georg Riedel
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link