Útihátíð

Þið sem komuð hér í kvöld,
(vonandi skemmtið' ykkur vel).
Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld,
(drekkið ykkur ekk'í hel).

Þið komuð ekki til að sofa,
(í tjaldi verðið ekki ein)
Fjöri skal ég ykkur lofa,
(dauður bak við næsta stein).

Upp'á palli, inn'í tjaldi, út'í fljóti,
vonandi skemmtið' ykkur
Illa drukkin, inn'í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemmtið ykkur vel.

Þetta er söngur til þín og mín,
(þú mátt alveg syngja með).
Okkar sem drekkum eins og svín,
(svo fljóti út um eyr'og nef).

Upp'á palli, inn'í tjaldi, út'í fljóti,
vonandi skemmtið' ykkur
Illa drukkin, inn'í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemmtið ykkur vel.

Upp'á palli, inn'í tjaldi, út'í fljóti,
Illa drukkin, inn'í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemmtið ykkur vel.

Þetta er söngur til þín og mín,
(þú mátt alveg syngja með).
Okkar sem drekkum eins og svín,
(svo fljóti út um eyr'og nef).

Upp'á palli, inn'í tjaldi, út'í fljóti,
vonandi skemmtið' ykkur
Illa drukkin, inn'í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemmtið ykkur

Upp'á palli, inn'í tjaldi, út'í fljóti,
vonandi skemmtið' ykkur
Illa drukkin, inn'í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemmtið ykkur

Upp'á palli, inn'í tjaldi, út'í fljóti,
vonandi skemmtið' ykkur
Illa drukkin, inn'í skógi, hvar er tjaldið?
Vonandi skemmtið ykkur

Upp'á palli, inn'í tjaldi, út'í fljóti,
vonandi skemmtið' ykkur
DAUÐADRUKKIN!



Credits
Writer(s): Sveinbjorn Gretarsson, Gunnar H Gunnarsson, Kristjan Vidar Haraldsson, Felix Bergsson, Jon Ingi Valdimarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com

Link