Aldrei Einn Á Ferð
Það sækja margir á brattann
Hver dregur djöfulinn sinn
Í hörðum heimi er
Svo margt sem miður fer
Og ekki alltaf jólin, því er ver
Má vera að þér hafi fundist
Sem lífið léki þig grátt
Þú áttir skuggaskeið
Svo hélstu þína leið
En jafnvel þó þú fetir refilstig
Þá ertu aldrei einn á ferð
Það máttu vita að ég verð
Með þér í huganum í dag og ef
Þig vantar vin þú átt mig að
Þér háir margt það veit ég vel
Og við þá hugsun oft ég dvel
Ef ljós í myrkrinu þú sérð veistu
Að þú munt aldrei verða einn, einn á ferð
Í hjarta þínu býr vonin
En sigurvilji í sálinni
Og ef þú hefur trú
Þú getur byggt þér brú
Til baka, við gilin öll í huganum
Já, þú ert aldrei einn á ferð
Það máttu vita að ég verð
Með þér í huganum í dag og ef
Þig vantar vin þú átt mig að
Þér hráir margt það veit ég vel
Og við þá hugsun oft ég dvel
Ef ljós í myrkrinu þú sérð veistu
Að þú munt aldrei verða einn, einn á ferð
Já mundu það
Þú átt mig að
Og þú munt aldrei verða einn, einn á ferð
Aldrei einn á ferð
Aldrei einn
Hver dregur djöfulinn sinn
Í hörðum heimi er
Svo margt sem miður fer
Og ekki alltaf jólin, því er ver
Má vera að þér hafi fundist
Sem lífið léki þig grátt
Þú áttir skuggaskeið
Svo hélstu þína leið
En jafnvel þó þú fetir refilstig
Þá ertu aldrei einn á ferð
Það máttu vita að ég verð
Með þér í huganum í dag og ef
Þig vantar vin þú átt mig að
Þér háir margt það veit ég vel
Og við þá hugsun oft ég dvel
Ef ljós í myrkrinu þú sérð veistu
Að þú munt aldrei verða einn, einn á ferð
Í hjarta þínu býr vonin
En sigurvilji í sálinni
Og ef þú hefur trú
Þú getur byggt þér brú
Til baka, við gilin öll í huganum
Já, þú ert aldrei einn á ferð
Það máttu vita að ég verð
Með þér í huganum í dag og ef
Þig vantar vin þú átt mig að
Þér hráir margt það veit ég vel
Og við þá hugsun oft ég dvel
Ef ljós í myrkrinu þú sérð veistu
Að þú munt aldrei verða einn, einn á ferð
Já mundu það
Þú átt mig að
Og þú munt aldrei verða einn, einn á ferð
Aldrei einn á ferð
Aldrei einn
Credits
Writer(s): Einar Oern Jonsson, Stefan Hilmarsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.