Manstu ekki eftir mér
Ég er á vesturleiðinni, á háheiðinni.
Á hundraðogtíu ég má ekki verða of seinn
Ó-ó
Það verður fagnaður mikill vegna opnunar
Fluggrillsjoppunnar
svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Ég fresta því stöðugt að fá mér starf, síðan síldin hvarf
Enda svolítið latur til vinnu en hef það samt gott
Ó-ó
En konurnar fíla það mætavel, allflestar að ég tel
Ég er og verð bóhem og þeim finnst það flott
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Ég hef nokkuð lúmskan grun um að, ein gömul vinkona
Geri sér ferð þangað líka ég veit hvað ég syng
O-ó
Hún er svo til á sama aldri og ég, askoti hugguleg
og svo er hún á hraðri leið inná þing
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu brúin að vera öll þessi ár
Ég er á vesturleiðinni, á háheiðinni.
Á hundraðogtíu ég má ekki verða of seinn
Ó-ó!
Það verður fagnaður mikill vegnar opnunar
Flugrillsjoppunnar
svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Á hundraðogtíu ég má ekki verða of seinn
Ó-ó
Það verður fagnaður mikill vegna opnunar
Fluggrillsjoppunnar
svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Ég fresta því stöðugt að fá mér starf, síðan síldin hvarf
Enda svolítið latur til vinnu en hef það samt gott
Ó-ó
En konurnar fíla það mætavel, allflestar að ég tel
Ég er og verð bóhem og þeim finnst það flott
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Ég hef nokkuð lúmskan grun um að, ein gömul vinkona
Geri sér ferð þangað líka ég veit hvað ég syng
O-ó
Hún er svo til á sama aldri og ég, askoti hugguleg
og svo er hún á hraðri leið inná þing
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu brúin að vera öll þessi ár
Ég er á vesturleiðinni, á háheiðinni.
Á hundraðogtíu ég má ekki verða of seinn
Ó-ó!
Það verður fagnaður mikill vegnar opnunar
Flugrillsjoppunnar
svo ég fór og pantaði borð fyrir einn
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Manst' ekki eftir mér
Mikið lítur þú vel út beibí, frábært hár
Manst' ekki eftir mér
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Hvar ertu búin að vera öll þessi ár
Credits
Writer(s): Ragnhildur Gisladottir, Thordur Arnason, Egill Olafsson, Jakob Frimann Magnusson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2025 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.