Einbúinn
Ég bý í sveit, á sauðfé á beit
Og sællegar kýr úti á túni
Sumarsól heit sem vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Traktorinn minn, reiðhesturinn
Hundur og dálítið af hænum
Kraftaverk eitt til oss gæti leitt
Hýrlega mey burt úr bænum
Veturinn er erfiður mér
Svo andskoti fótkaldur stundum
Ég sæi þig gera eins og mig
Ylja á þér tærnar á hundum
Þeir segja mér að þeysa af stað
Þær bíði eftir bóndanum vænum
Ég hef reynt, það veit guð, en það er sko puð
Að þræða öll húsin í bænum
Og ég bý i sveit, á sauðfé á beit
Og sællegar kýr úti á túni
Sumarsól heit sem vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Og sællegar kýr úti á túni
Sumarsól heit sem vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Traktorinn minn, reiðhesturinn
Hundur og dálítið af hænum
Kraftaverk eitt til oss gæti leitt
Hýrlega mey burt úr bænum
Veturinn er erfiður mér
Svo andskoti fótkaldur stundum
Ég sæi þig gera eins og mig
Ylja á þér tærnar á hundum
Þeir segja mér að þeysa af stað
Þær bíði eftir bóndanum vænum
Ég hef reynt, það veit guð, en það er sko puð
Að þræða öll húsin í bænum
Og ég bý i sveit, á sauðfé á beit
Og sællegar kýr úti á túni
Sumarsól heit sem vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Ó, ó, Sumarsól heit senn vermir nú reit
En samt má ég bíða eftir frúnni
Credits
Writer(s): Magnus Eiriksson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
© 2024 All rights reserved. Rockol.com S.r.l. Website image policy
Rockol
- Rockol only uses images and photos made available for promotional purposes (“for press use”) by record companies, artist managements and p.r. agencies.
- Said images are used to exert a right to report and a finality of the criticism, in a degraded mode compliant to copyright laws, and exclusively inclosed in our own informative content.
- Only non-exclusive images addressed to newspaper use and, in general, copyright-free are accepted.
- Live photos are published when licensed by photographers whose copyright is quoted.
- Rockol is available to pay the right holder a fair fee should a published image’s author be unknown at the time of publishing.
Feedback
Please immediately report the presence of images possibly not compliant with the above cases so as to quickly verify an improper use: where confirmed, we would immediately proceed to their removal.